Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1227

27.06.1996

Bæjarstjórn Vestmannaeyja

1227. fundur

Ár 1996, fimmtudaginn 27.júní kl 18.30 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í Safnhúsinu.

Forseti bæjarstjórnar Ólafur Lárusson, stjórnaði fundi en fundargerð ritaði Páll Einarsson.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Guðjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra.

Fyrir var tekið:

1.mál.

Fundargerð bæjarráðs:

a) 2356 fundur frá 24.júní sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Upplesið.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. mál.

Breytingar á bæjarmálasamþykkt fyrir Vestmannaeyjar:

-síðari umræða-

Til síðari umræðu var tekið 1. mál. 2355. fundar bæjarráðs frá 19 júní sl.

Málið var samþykkt með 6 atkvæðum, 1 sat hjá.

Fulltrúar Vestmannaeyjalistans gerði grein fyrir atkvæði sínu með vísan í bókanir í bæjarráði og við fyrri umræðu í bæjarstjórn.

3. mál.

Samningur við félagsmálaráðuneytið um yfirtöku Vestmannaeyjabæjar á málefnum fatlaðra sem reynslusveitafélag:

-síðari umræða-

Samningurinn var samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum ásamt samþykkt um þjónustu Vestmannaeyjabæjar við fatlaða í Vestmannaeyjum.

4. mál.

Kosning forseta bæjarstjórnar og ritara:

a) Ólafur Lárusson var kosinn forseti bæjarstjórnar með 4 atkvæðum , 3 auðir seðlar.

b) Arnar Sigurmundsson var kosinn 1. varaforseti með 4 atkvæðum , 3 auðir seðlar.

c) Guðmundur Þ.B. Ólafsson var kosinn 2. varaforseti með 7 samhljóða atkvæðum.

d) Ritarar voru kosnir Elsa Valgeirsdóttir og Ragnar Óskarsson, til vara Arnar Sigurmundsson og Georg Þór Kristjánsson, með 7 samhljóða atkvæðum.

5. mál.

Kosning í bæjarráð til eins árs:

Aðalmenn:

Elsa Valgeirsdóttir, verkakona, Stóragerði 12,

Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri, Ásavegi 26

Guðmundur Þ.B. Ólafsson, tómstunda- og íþróttafulltrúi, Hrauntúni 6

Varamenn:

Ólafur Einar Lárusson, kennari, Vestmannabraut 63a

Arnar Sigurmundsson, framkvæmdastjóri, Bröttugötu 30

Ragnar Óskarsson, kennari, Hásteinsvegi 28,

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. mál.

Kosning í nefndir til eins árs:

Brunavarnarnefnd:

Aðalmenn:

Birkir Agnarsson, netagerðarmeistari, Smáragötu 4,

Einar Örn Arnarsson, nemi, Faxastíg 45

Guðmundur Jóhannsson, framkvæmdastjóri, Foldahrauni 30.

Varamenn:

Sigurjón Þorkelsson,bakari, Hásteinsvegi 9,

Guðmundur Ólafsson,verkamaður, Ásavegi 32

Höskuldur Kárason, forstöðumaður, Hrauntúni 41.

Menningarrmálanefnd:

Aðalmenn:

Unnur Tómasdóttir, kennari, Bröttugötu 29,

Magnús Jónasson, framkvæmdastjóri, Höfðavegi 28.

Hjálmfríður R Sveinsdóttir, skólastjóri, Hrauntúni 73

Varamenn:

Októvía Andersen, skrifstofumaður, Bröttugötu 8

Jenný Jóhannsdóttir, húsmóðir, Búastaðabraut 8

Ragnar Óskarsson, kennari, Hásteinsvegi 28

Starfskjaranefnd:

Aðalmenn:

Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri, Ásavegi 26

Svanhildur Guðlaugsdóttir, ræstingastjóri, Kirkjubæjarbraut 3,

Varamenn:

Ólafur Einar Lárusson, kennari, Vestmannabraut 63a.

Georg Þór Kristjánsson, verzlunarstjóri, Bárustíg 13

Starfsmatsnefnd:

Aðalmenn:

Páll Einarsson, bæjarritari, Illugagötu 23.

Svanhildur Guðlaugsdóttir, ræstingastjóri, Kirkjubæjarbraut 3,

Varamenn:

Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri, Ásavegi 26

Georg Þór Kristjánsson, verzlunarstjóri, Bárustíg 13

Stjórn Bæjarveitna:

Aðalmenn:

Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri, Ásavegi 26,

Arnar Sigurmundsson, framkvæmdastjóri, Bröttugötu 30

Grímur Gíslason, vélstjóri, Hrauntúni 1

Guðmundur Þ.B. Ólafsson, tómstunda- og íþróttafulltrúi, Hrauntúni 6

Georg Þór Kristjánsson, verzlunarstjóri, Bárustíg 13

Varamenn:

Bragi Ingiberg Ólafsson, umdæmisstjóri, Kirkjuvegi 49

Kristján Gunnar Ólafsson, umboðsmaður, Höfðavegi 33.

Sveinn Tómasson, útsölustjóri, Brekkugötu 15

Ástvaldur Valtýsson, fiskverkandi, Hrauntúni 37

Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Vestmannaeyjabæjar:

Aðalmaður:Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri, Ásavegi 26,

Edda Guðríður Ólafsdóttir, skrifstofustjóri, Bröttugötu 19.

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Stjórnarnefnd vinnumiðlunar:

Aðalmenn:

Elsa Valgeirsdóttir, verkakona, Stóragerði 12,

Emma Pálsdóttir, húsmóðir, Illugagötu 32

Stefán Óskar Jónasson, verkstjóri, Illugagötu 52a

Varamenn:

Auróra Guðrún Friðriksdóttir, umboðsmaður, Kirkjubæjarbraut 4

Ólöf Helgadóttir, húsmóðir, Austurvegi 1 a,

Hafdís Eggertsdóttir, fiskvinnslukona, Áshamri 3c

Íþrótta- og æskulýðsráð:

Aðalmenn:

Ólafur Einar Lárusson, kennari, Vestmannabraut 63a,

Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri, Ásavegi 26

Bragi I. Ólafsson, umdæmisstjóri, Kirkjuvegi 49,

Björgvin Eyjólfsson, kennari, Dverghamri 1.

Þór Ísfeld Vilhjálmsson, verkstjóri, Hraunslóð 1

Varamenn:

Katrín Harðardóttir, nemi, Kirkjuvegi 80

Sæfinna Sigurgeirsdóttir, starfsstúlka, Brekastíg 29

Einar Örn Arnarsson, Faxastíg 45,

Birgir Guðjónsson, netagerðarmaður, Áshamar 6,

Katrín Freysdóttir, meðferðarfulltrúi, Hásteinsvegi

Stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja:

Aðalmenn:

Arnar Sigurmundsson, framkvæmdastjóri, Bröttugötu 30.

Ragnar Óskarsson, kennari, Hásteinsvegi 28Varamenn:

Októvía Andersen, skrifstofumaður, Bröttugötu 8.

Hörður Þórðarson, leigubifeiðarstjóri, Búhamri 72

KJÖRSTJÓRNIR VIÐ ALÞINGIS- OG FORSETAKOSNINGAR

Undirkjörstjórnir:

Aðalmenn:

Georg Kristinn Lárusson, sýslumaður, Sólhlíð 17

Atli Aðalsteinsson, skrifstofustjóri, Túngötu 7.

Jón Ingi Hauksson, héraðsdómslögmaður, Vestmannabraut 11

Varamenn:

Ólafur Elísson, lögg. endurskoðandi, Kirkjubæjarbraut 6.

Hörður Óskarsson, fjármálastjóri, Hrauntúni 12.

Jakob J Möller, verkstjóri, Hólagötu 19

Kjördeildir:

1. kjördeild.

Aðalmenn:

Kristín Eggertsdóttir, bókhaldsfulltrúi, Búhamri 21

Ingibjörg Birna Sigursteinsdóttir, skrifstofumaður, Illugagötu 48.

Sigríður Kristín Finnbogadóttir, bankastarfsmaður, Höfðavegi 45.

Varamenn:

Einar Bjarnason, starfsmannastjóri, Áshamri 12.

Þuríður Guðjónsdóttir, húsfreyja, Áshamri 17

Björn Elíasson, kennari, Fjólugötu 1.

2. kjördeild.

Aðalmenn:

Gísli Valtýsson, prentsmiðjustjóri, Höfðavegi 42.

Páll Einarsson, bæjarritari, Illugagötu 23.

Karl Jónsson, gangavörður, Strembugötu 19.

Varamenn:

Kristín Haraldsdóttir, bankastarfsmaður, Sóleyjargötu 3

Kristrún Axelsdóttir, húsmóðir, Smáragötu 1.

Nanna Þóra Áskelsdóttir, bókasafnsfræðingur, Vestmannabraut 36

Skoðunarmenn til eins árs:

Aðalmenn:

Sigurður Einarsson, framkvæmdastjóri, Birkihlíð 17

Gísli Geir Guðlaugsson, vélvirki, Birkihlíð 23

Varamenn:

Sigurbjörg Axelsdóttir, kaupmaður, Hátúni 12

Þuríður Helgadóttir, skrifstofustjóri, Hólagötu 44.

7. mál.

Breytingar á nefndum til 4 ára vegna breytinga á bæjarmálasamþykkt og vegna annarra orsaka.

Skipulagsnefnd:

Aðalmenn:

Ólafur Einar Lárusson, kennari, Vestmannabraut 63a

Bjarni Guðjón Samúelsson, húsvörður, Höfðavegi 47

Stefán Sigurþór Agnarsson, vélvirki, Áshamri 46

Ásgeir Þorvaldsson, múrari, Höfðavegi 11

Ágúst Hreggviðsson, húsasmíðameistari, Búhamri 4

Varamenn:

Eiríkur Þorsteinsson, bifreiðastjóri, Túngötu 16,

Brynjar Kristjánsson, verkamaður, Heiðarvegi 13

Borgþór Eydal Pálsson, verkstjóri, Bröttugötu 8

Guðmundur Richardsson, vélvirki, Smáragötu 16

Magnús K. Kristleifsson, húsasmíðameistari, Foldahrauni 40e

Skólamálaráð:

Aðalmenn:

Arnar Sigurmundsson, framkvæmdastjóri, Bröttugötu 30

Magnús Þór Jónasson, framkvæmdastjóri, Höfðavegi 28

Kristín Bergsdóttir, húsmóðir, Hólagötu 40

Jakob Möller, verkstjóri, Hólagötu 19

Guðlaugur Friðþórsson, sjómaður, Brekastíg 35

Varamenn:

Sigurður Óli Hauksson, sjómaður, Illugagötu 42

Guðmundur Þ Eyjólfsson, prentari, Kirkjuvegi 57

Þórunn Gísladóttir, húsmóðir, Höfðavegi 43c

Ágúst Örn Gíslason, nemi, Brimhólabraut 10

Ragnar Ágúst Eðvaldsson, sjómaður, Áshamri 71 3a

Umhverfis- og heilbrigðisnefnd:

Auróra Guðrún Friðriksdóttir, umboðsmaður, Kirkjubæjarbraut 4,

Magnús Sveinsson, framvæmdastjóri, Fjólugötu 9

Jósúa Steinar Óskarsson, vélvirki, Búhamri 21

Varamenn:

Inda Marý Friðþjófsdóttir, húsmóðir, Ásavegi 29

Guðrún Jóhannsdóttir, skrifstofumaður, Höfðavegi 3.

Ólafur Guðjónsson, skipstjóri, Illugagötu 7

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Félagsmálaráð:

Varamenn:

Ásmundur Friðriksson, framkvæmdastjóri, Smáragötu 26, í stað Sæfinnu Sigurgeirsd.

Guðmundur Eyjólfsson, prentari, Kirkjuvegur 59 í stað Óskars V. Arasonar

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Hafnarstjórn:

Varamaður:

Eiríkur Þorsteinsson, bifreiðastjóri, Túngötu 16 í stað Óskars V. Arasonar

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum

.

Húsnæðisnefnd:

Varamaður:

Emma Pálsdóttir, húsmóðir, Illugagötu 32, í stað Óskars V. Arasonar

Hre Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Fleira ekki bókað Fundi slitið kl . 19.10.

Elsa Valgeirsdóttir Georg Þór Kristjánsson. Guðjón Hjörleifsson

Guðmundur Þ.B. Ólafsson. Ólafur Lárusson

Svanhildur Guðlaugsdóttir Arnar Sigurmundsson


Jafnlaunavottun Learncove