Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1224

24.04.1996

BÆJARSTJÓRN

1224. fundur.

Ár 1996, miðvikudaginn 24. apríl kl. 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í Safnahúsinu.

Forseti bæjarstjórnar Ólafur Lárusson, stjórnaði fundi en fundargerð ritaði Páll Einarsson.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Guðjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra.

Fyrir var tekið:

Leitað var afbrigða til þess að taka fundargerð hafnarstjórnar frá 23. apríl sl. á dagskrá og þá jafnframt 3.-5. mál úr fundargerð hafnarstjórnar frá 26. mars sl. sem frestað hafði verið á fundi bæjarstjórnar.

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum og verður tekið fyrir sem 2. mál fundarins.

1. mál.

Fundargerð byggingarnefndar:

a) Fundur haldinn 18. apríl sl.

Liðir 1-5 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

2. mál.

3.-5. mál fundargerðar hafnarstjórnar frá 26. mars sl. og fundargerð hafnarstjórnar frá 23. apríl sl.

a) 3. mál frá 26. mars sl.: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. mál frá 26. mars sl.: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

5. mál frá 26. mars sl.: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

b) Fundargerð hafnarstjórnar frá 23. apríl sl.

Liðir 1-3 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

3. mál.

Fundargerðir bæjarráðs:

a) 2346. fundur frá 9. apríl sl.

1. liður: Upplesið.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

b) 2347. fundur frá 15. apríl sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Upplesið.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Samþykkt með 6 atkvæðum, 1 fjarverandi.

Guðmundur Þ.B. Ólafsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.

7. liður: Samþykkt með 6 atkvæðum, 1 fjarverandi.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

c) 2348. fundur frá 22. apríl sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Upplesið.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Guðmundur Þ.B. Ólafsson tók undir bókun Ragnars Óskarssonar í málinu.

10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

11. liður: Upplesið.

4. mál.

Ársreikningar bæjarsjóðs og stofnana hans 1995:

- Fyrri umræða -

Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri, hafði framsögu um reikningana og minntist á helstu þætti í þeim.

Var nú gengið til atkvæða:

a) Ársreikningur bæjarsjóðs Vestmannaeyja 1995:
Niðurstöðutölur reksturs:
Sameiginlegar tekjur (nettó) kr. 532.782.337
Rekstrartekjur umfram gjöld kr. 96.328.414
Gjaldfærð fjárfesting (nettó) kr. 63.094.914
Eignfærð fjárfesting (nettó) kr. 48.340.805
Niðurstöðutölur efnahags kr. 972.708.714
Eigið fé alls kr. 398.021.989
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu
og kjörinna endurskoðenda.
b) Ársreikningur hafnarsjóðs Vestmannaeyja 1995:
Niðurstöðutölur reksturs:
Rekstrartekjur kr. 111.223.304
Tap ársins kr. 115.808.750
Niðurstöðutölur efnahags kr. 982.482.042
Eigið fé alls kr. 777.235.179
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu
og kjörinna endurskoðenda.
c) Ársreikningur félagslegra íbúða 1995:
Niðurstöðutölur reksturs:
Rekstrartekjur kr. 17.507.639
Tap ársins kr. 10.749.746
Niðurstöðutölur efnahags kr. 184.337.445
Eigið fé, neikvætt kr. 123.523.275
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu
og kjörinna endurskoðenda.
d) Ársreikningur Rafveitu Vestmannaeyja 1995:
Niðurstöðutölur reksturs:
Rekstrartekjur kr. 189.252.319
Hagnaður ársins kr. 6.043.954
Niðurstöðutölur efnahags kr. 341.228.720
Eigið fé alls kr. 264.012.272
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu
og kjörinna endurskoðenda.
e) Ársreikningur Fjarhitunar Vestmannaeyja 1995:
Niðurstöðutölur reksturs:
Rekstrartekjur kr. 114.518.581
Hagnaður ársins kr. 10.143.301
Niðurstöðutölur efnahags kr. 586.295.920
Eigið fé, neikvætt kr. 77.890.691
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu
og kjörinna endurskoðenda.
f) Ársreikningur Vatnsveitu Vestmannaeyja 1995:
Niðurstöðutölur reksturs:
Rekstrartekjur kr. 36.784.030
Hagnaður ársins kr. 9.525.891
Niðurstöðutölur efnahags kr. 269.077.158
Eigið fé alls kr. 256.607.014
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu
og kjörinna endurskoðenda.
g) Ársreikningur Sorpeyðingarstöðvar Vestmannaeyja 1995:
Niðurstöðutölur reksturs:
Rekstrartekjur kr. 41.286.993
Tap ársins kr. 9.685.572
Niðurstöðutölur efnahags kr. 146.028.433
Eigið fé, neikvætt kr. 39.650.143
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu
og kjörinna endurskoðenda.
h) Ársreikningur Lífeyrissjóðs starfsm. Vestm.bæjar 1995:
Niðurstöðutölur reksturs:
Lækkun á hreinni eign á árinu kr. 180.965
Niðurstöðutölur efnahags kr. 97.778.738
Hrein eign kr. 97.778.739
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu
og kjörinna endurskoðenda.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 19.20.

Elsa Valgeirsdóttir

Guðmundur Þ.B. Ólafsson

Ólafur Lárusson

Ragnar Óskarsson

Georg Þór Kristjánsson

Arnar Sigurmundsson

Guðjón Hjörleifsson


Jafnlaunavottun Learncove