Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1163
Bæjarstjórn
1163. fundur.
Ár 1992, þriðjudaginn 29. september kl. 18:00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í Safnahúsinu.
Forseti bæjarstjórnar Bragi I. Ólafsson, stjórnaði fundi en fundargerð ritaði Páll Einarsson.
Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Guðjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra.
Fyrir var tekið:
Leitað var afbrigða til að taka fundargerð áfengisvarnarnefndar frá 29. september á dagskrá.
Samþ. með 9 samhl. atkv. og verður tekið fyrir sem 5. mál hér síðar.
1. mál.
Fundargerðir bygginganefndar.
a) Fundur haldinn 9. sept. sl.
Liðir 1 - 7 voru samþ. með 9. samhl. atkv.
b) Fundur haldinn 25.sept. sl.
Liður 1 var samþ. með 9 samhl. atkv.
2. mál.
Fundargerð hafnarstjórnar.
a) Fundur haldinn 22. sept. sl.
Fram kom tillaga um að í 3. máli komi " leggja fram tillögu um ", í stað " ákveða ". Þannig breytt var fundargerðin samþ. með 9. samhl. atkv.
3. mál.
Fundargerð bæjarráðs.
a) 2170. fundur frá 14. sept. sl.
1. liður: Upplesið.
2. liður: Samþ. með 9 samhl. atkv.
3. liður: Samþ. með 9 samhl. atkv.
4. liður: Upplesið.
5. liður: Upplesið.
6. liður: Samþ. með 9 samhl. atkv.
7. liður: Samþ. með 7 atkv., 1 sat hjá, 1 fjarv.
8. liður: Samþ. með 9 samhl. atkv.
9. liður: Samþ. með 9 samhl. atkv.
10. liður: Samþ. með 9 samhl. atkv.
11. liður: Samþ. með 9 samhl. atkv.
12. liður: Upplesið.
13. liður: Samþ. með 9 samhl. atkv.
14. liður: Samþ. með 9 samhl. atkv.
b) 2171. fundur frá 21. sept. sl.
1. liður: Upplesið.
2. liður: Samþ. með 9 samhl. atkv.
3. liður: Upplesið.
4. liður: Samþ. með 8 atkv., 1 fjarv.
5. liður: Upplesið.
6. liður: Samþ. með 9 samhl. atkv.
7. liður: Samþ. með 9 samhl. atkv.
8. liður: Samþ. með 9 samhl. atkv.
9. liður: Samþ. með 9 samhl. atkv.
10. liður: Samþ. með 9 samhl. atkv.
11. liður: Samþ. með 9 samhl. atkv.
12. liður: Samþ. með 9 samhl. atkv.
13. liður: Samþ. með 9 samhl. atkv.
c) 2172. fundur frá 28. sept. sl.
1. liður: Upplesið.
2. liður: Svohljóðandi tillaga barst:
Bæjarstjórn samþykkir að leita eftir samvinnu við Lífeyrissjóð Vestmannaeyinga, Íslandsbanka og Sparisjóð Vestmannaeyja um stofnun atvinnuþróunarsjóðs í Vestmannaeyjum.
Greinargerð.
Í Vestmannaeyjum hefur að undanförnu farið fram mikil umræða um atvinnumál. Í þeirri umræðu hefur borið mjög á þeirri skoðun að nauðsynlegt sé að koma á fót nýjum atvinnugreinum í Vestmannaeyjum og bæta þannig tiltölulega fábreytt atvinnulíf. Menn hafa e.t.v. ekki verið á eitt sáttir um hver eða hverjir hafa skuli frumkvæði að þessu leyti og því hefur í raun fátt gerst.
Lífeyrissjóður Vestmannaeyinga hefur rætt hugmyndir um stofnun sérstaks atvinnuþróunarsjóðs og möguleika á samvinnu bæjarfélagsins og lánastofnana í því sambandi. Hér er um afar athyglisvert mál að ræða og nauðsynlegt að bæjaryfirvöld taki afstöðu í því. Ég tel að ef Líeyrissjóðurinn, lánastofnanirnar og bæjarsjóður gætu í sameiningu stofnað til sérstaks atvinnuþróunarsjóðs væri stigið mikilvægt skref til uppbyggingar fjölbreyttari atvinnulífs í Vestmannaeyjum. Þess vegna á bæjarstjórn hiklaust að leita eftir samvinnu við fyrrgreinda aðila. Í þeim tilgangi er tillagan flutt.
Ragnar Óskarsson (sign.)
Tillagan var samþ. með 9 samhl. atkv. og var henni vísað til atvinnumálanefndar. Liðurinn var að öðru leyti upplesinn.
3. liður: Upplesið.
4. liður: Samþ. með 8 atkv., 1 fjarv.
5. liður: Samþ. með 8 atkv., 1 fjarv.
6. liður: Upplesið.
7. liður: Samþ. með 8 atkv., 1 sat hjá.
8. liður: Samþ. með 9 samhl. atkv.
9. liður: Samþ. með 9 samhl. atkv.
10. liður: Undir þessum lið var Andrea Atladóttir kosin varamaður í menningarmálanefnd með 9 samhl. atkv.
Liðurinn var síðan samþ. með 9 samhl. atkv.
11. liður : Upplesið.
12. liður: Upplesið.
4. mál.
Endurskoðun bæjarmálasamþykktar.
- Fyrri umræða -
Fundargerð nefndar til að endurskoða bæjarmálasamþykkt fyrir Vestmannaeyjar frá 15. sept. sl. var samþ. með 9 samhl. atkv. og að vísa málinu til síðari umræðu.
5. mál.
Fundargerð áfengisvarnarnefndar frá 29. sept. sl.
Fundi var lokað undir þessum lið.
Bæjarstjórn samþ. fundargerðina með 9 samhl. atkv. að undanskildu niðurlagi 1. máls en þar leggur bæjarstjórn til að eftirfarandi komi í staðinn: " Telji sýslumaður Vestmannaeyja réttlætanlegt að gefa út vínveitingaleyfi til Skútans verði um skammtímaleyfi að ræða".
FLEIRA EKKI BÓKAÐ. FUNDI SLITIÐ KL. 21:10.
Bragi I. Ólafsson
Ólafur Lárusson
Guðrún R. Jóhannsdóttir
Georg Þór Kristjánsson
Guðjón Hjörleifsson
Kristjana Þorfinnsdóttir
Sigurður Einarsson
Ragnar Óskarsson
Októvía Andersen
Guðmundur Þ. B. Ólafsson