Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 2828

25.09.2007

2828. fundur

bæjarráðs Vestmannaeyja

haldinn í fundarsal Ráðhúss,

þriðjudaginn 25. september 2007 og hófst hann kl. 16.00

Fundinn sátu:

Páll Scheving Ingvarsson, Páll Marvin Jónsson, Gunnlaugur Grettisson og Elliði Vignisson.

Fundargerð ritaði: Elliði Vignisson bæjarstjóri

Dagskrá:

1. 200709051 - Mótvægisaðgerðir stjórnvalda vegna kvótaskerðingar.
Á fundinn kom Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra og Böðvar Jónsson aðstoðarmaður hans. Árni gerði grein fyrir mótvægisaðgerðum ríkisstjórnar.


Bæjarráð þakkar kynninguna og ítrekar fyrri ályktanir um mótvægisaðgerðir.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17.00


Páll Scheving Ingvarsson

Páll Marvin Jónsson

Gunnlaugur Grettisson

Elliði Vignisson