Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 2817

02.05.2007

2817. fundur

bæjarráðs Vestmannaeyja

haldinn í fundarsal Ráðhúss,

miðvikudaginn 2. maí 2007 og hófst hann kl. 12.00

Fundinn sátu:

Páley Borgþórsdóttir, Páll Scheving Ingvarsson, Páll Marvin Jónsson, Elliði Vignisson og Rut Haraldsdóttir.

Fundargerð ritaði: Rut Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs

Dagskrá:

1. 200704185 - Alþingiskosningar 2007
Bæjarráð hefur samið kjörskrá vegna Alþingiskosninga 12. maí 2007 á grundvelli kjörskrárstofna Hagstofu Íslands sbr. 22. gr. kosningalaga.


Bæjarráð felur bæjarstjóra að undirrita kjörskrána sbr. 2. mgr. 24. gr. sömu laga.

2. 200704118 - 98. fundur heilbrigðisnefndar Suðurlands frá 17/4 2007.



3. 200704151 - 402. fundur stjórnar SASS 20. apríl 2007



4. 200704189 - Fundargerðir nefnda lagðar fyrir bæjarráð 2817
Fundargerð fjölskylduráðs nr. 4 frá 25. apríl 2007




Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12.11

Páley Borgþórsdóttir (sign)

Páll Scheving Ingvarsson (sign)

Páll Marvin Jónsson (sign)

Elliði Vignisson (sign)