Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 2745
BÆJARRÁÐ
2745. fundur.
Ár 2004, fimmtudaginn 11. nóvember kl. 17.45 var fundur haldinn í bæjarráði Vestmannaeyja í Ráðhúsinu.
Mættir voru: Lúðvík Bergvinsson, Andrés Sigmundsson, Arnar Sigurmundsson og Bergur E. Ágústsson.
Fundargerð ritaði Viktor S. Pálsson.
Fyrir var tekið:
Bæjarráð samþykkir að fresta fundi og boða til nýs fundar með sömu dagskrá föstudaginn 12. nóvember nk. kl. 19.00.
Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 19.00.
Lúðvík Bergvinsson
Andrés Sigmundsson
Arnar Sigurmundsson
Bergur E. Ágústsson