|
Fundinn sátu: Páll Magnússon forseti, Helga Jóhanna Harðardóttir aðalmaður, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir aðalmaður, Íris Róbertsdóttir aðalmaður, Eyþór Harðarson aðalmaður, Margrét Rós Ingólfsdóttir aðalmaður, Gísli Stefánsson aðalmaður, Rut Haraldsdóttir 1. varamaður, Erlingur Guðbjörnsson 1. varamaður, |
|
Fundargerð ritaði: Drífa Gunnarsdóttir, fræðslufulltrúi |
|
Njáll Ragnarsson, bæjarfulltrúi E lista boðaði forföll. Í hans stað mætti Erlingur Guðbjörnsson, 1. varamaður E lista.
Jafnframt boðaði Hildur Sólveig Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi D lista forföll. Í hennar stað mætti Rut Haraldsdóttir, 1. varamaður D lista.
Samþykkt var með níu samhljóða atkvæðum bæjarfulltrúa að taka inn á dagskrá með afbrigðum fundargerð fjölskyldu- og tómstundaráðs nr. 294. |
|
|
Almenn erindi |
1. 201212068 - Umræða um samgöngumál |
Bæjarstjórn fundaði í byrjun þessarar viku með viðræðunefnd um stöðu viðræðna um nýjan þjónustusamning ríkisins og Vestmannaeyjabæjar um ferjusiglingar milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar/Þorlákshafnar. Góður gangur er í viðræðunum og vonast er til að niðurstaða liggi fyrir í lok september. |
Niðurstaða Við umræðu um málið tók til máls: Íris Róbertsdóttir |
|
|
|
2. 202309073 - Niðurstöður starfshóps umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðherra um eflingu samfélagsins í Vestmannaeyjum |
Til stóð að starfshópurinn afhenti ráðherra niðurstöður sínar fyrr í dag, en fresta þurfti framlagningu skýrslunnar. Í ljósi þessa verða niðurstöðurnar kynntar bæjarfulltrúum síðar og teknar fyrir á næsta bæjarstjórnarfundi. |
Niðurstaða Við umræðu um málið tók til máls: Íris Róbertsdóttir |
|
|
|
|
Fundargerðir til staðfestingar |
3. 202307001F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3198 |
Liðir 1-7 liggja fyrir til upplýsinga. |
|
|
|
4. 202307005F - Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja - 293 |
Liðir 1-3 liggja fyrir til upplýsinga. |
|
|
|
5. 202307006F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 292 |
Liður 1 liggur fyrir til upplýsinga. |
|
|
|
6. 202308001F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3199 |
Liðir 1-4 liggja fyrir til upplýsinga. |
|
|
|
7. 202308002F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 387 |
Liðir 1-9 liggja fyrir til upplýsinga. |
|
|
|
Rut Haraldsdóttir og Jóna Sigríður Guðmundsdóttir viku af fundi í 1. lið í máli 8
|
8. 202309001F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 388 |
Liður 1, Umsókn um breytt deiliskipulag í Viðlagafjöru, liggur fyrir til umræðu og ákvörðunar.
Liður 2, Strandvegur 51. Umsókn um breytingar á skipulagi, liggur fyrir til umræðu og ákvörðunar.
Liðir 3-11 liggja fyrir til upplýsinga. |
Niðurstaða Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum bæjarfulltrúa.
Liður 2 var samþykktur með níu samhljóða atkvæðum bæjarfulltrúa. |
|
|
|
9. 202308009F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 293 |
Liðir 1-3 liggja fyrir til upplýsinga. |
|
|
|
10. 202308004F - Fræðsluráð Vestmannaeyja - 375 |
Liðir 1-5 liggja fyrir til upplýsinga. |
|
|
|
11. 202308008F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3200 |
Liðir 1-10 liggja fyrir til upplýsinga. |
|
|
|
12. 202308005F - Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja - 294 |
Liðir 1-4 liggja fyrir til upplýsinga. |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:07 |