Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 26

Haldinn í fundarherbergi Umhverfis- og framkvæmdasviðs,
18.11.2022 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu: Brynjar Ólafsson framkvstj.sviðs,
Sigurður Smári Benónýsson starfsmaður sviðs.
Fundargerð ritaði: Sigurður Smári Benónýsson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 202211057 - Faxastígur 36. Umsókn um byggingarleyfi
Guðmundur Oddur Víðisson f.h. Orkan ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir bílaþvottastöð á lóð fyrirtækisins Faxastíg 36, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: bílþvottastöð 112,1m², skyggni 16m²
Teikning: Guðmundur Oddur Víðisson

Niðurstaða
Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.
2. 202211003 - Heiðarvegur 12. Umsókn um byggingarleyfi
Sigurjón Pálsson f.h. Steini og Olli ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á húsnæði fyrirtækisins Heiðarvegi 12. Sótt er um leyfi til að
byggja nýja hæð þannig að á 2. og 3. hæð verði 5 litlar íbúðir á hvorri hæð samtals 10 íbúðir. Á jaðhæð verða 4 geymslurými, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: kjallari 51,5m², jarðhæð 366,6m², 2 hæð 374,1, 3 hæð 387,1
samtals 1179,3m²
Teikning: Sigurjón Pálsson

Niðurstaða
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til Skipulagsráðs með vísun 5. mgr. 2.4.2. gr. byggingarreglugerðar.
3. 202211026 - Skólavegur 4A. Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Björgvinsson f.h. Presthús ehf. sækir um leyfi fyrir breytri notkun á húsnæði fyrirtækisins Skólavegi 4A. Sótt er um leyfi til að breyta hágreiðslustofu í íbúð, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: kjallari 20,9m², bílgeymsla 33,9m², íbúð 86,5m²
Teikning: Björgvin Björgvinsson

Niðurstaða
Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.
4. 202211025 - Heiðarvegur 34. Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Björgvinsson f.h. húseigenda sækir um byggingarleyfi fyrir bílgeymslu norðan við íbúðarhús Heiðarvegi 34, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: bílgeymsla 60,9m²
Teikning: Björgvin Björgvinsson

Niðurstaða
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til Skipulagsráðs með vísun 5. mgr. 2.4.2. gr. byggingarreglugerðar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 9:42 

Til baka Prenta