Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 48

Haldinn í fundarherbergi Umhverfis- og framkvæmdasviðs,
08.05.2024 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu: Sigurður Smári Benónýsson starfsmaður sviðs, Dagný Hauksdóttir starfsmaður sviðs.
Fundargerð ritaði: Sigurður Smári Benónýsson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 202403060 - Búhamar 80. Umsókn um byggingarleyfi
Tekið fyrir að lokinni grenndarkynningu Skipulagsráðs. Ásgeir Heimir Ingimarsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi, Búhamri 80, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: íbúð 165m², bílgeymsla 34,3m²
Teikning: Samúel Smári Hreggviðsson.

Niðurstaða
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. maí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010
2. 202405003 - Sólhlíð 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sigurjón Pálsson fh. Ríkiseigna, sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu norðan við Sjúkrahús, Sólhlíð 20, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: viðbygging 45m²
Teikning: Sigurjón Pálsson

Niðurstaða
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. maí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010
3. 202401074 - Vestmannabraut 23. Umsókn um byggingarleyfi
Tekið fyrir erindi lóðarhafa Vestmannabraut 23. Bryar Mohammed Wsoo sækir um leyfi fyrir breytir notkun húsnæðis, úr veitingahúsi í þrjú íbúðarrými, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 0101 - 56,7m², 0102 - 26,1m², 0103 - 49,6m²
Teikning: Bragi Magnússon.

Niðurstaða
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. maí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30 

Til baka Prenta
Jafnlaunavottun Learncove