Fundargerðir

Til baka Prenta
Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 319

Haldinn í fundarsal Ráðhúss,
15.04.2025 og hófst hann kl. 12:00
Fundinn sátu: Erlingur Guðbjörnsson formaður,
Sæunn Magnúsdóttir varaformaður,
Arnar Richardsson aðalmaður,
Hannes Kristinn Sigurðsson aðalmaður,
Helga Jóhanna Harðardóttir aðalmaður,
Dóra Björk Gunnarsdóttir starfsmaður sviðs, Brynjar Ólafsson framkvstj.sviðs.
Fundargerð ritaði: Brynjar Ólafsson, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 202404001 - Gjábakkakantur enduruppbygging
Lögð fram drög að útboðslýsingu vegna endurnýjunar á Gjábakkakanti.

Niðurstaða
Ráðið samþykkir fyrirliggjandi gögn og felur hafnarstjóra að bjóða út verkið.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:18 

Til baka Prenta
Jafnlaunavottun Learncove