Valmynd
Fundargerðir
Til baka
Prenta
Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 295
Haldinn í fundarsal Ráðhúss,
25.10.2023 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Erlingur Guðbjörnsson formaður,
Sæunn Magnúsdóttir varaformaður,
Sveinn Valgeirsson 1. varamaður,
Rannveig Ísfjörð aðalmaður,
Hannes Kristinn Sigurðsson aðalmaður,
Dóra Björk Gunnarsdóttir starfsmaður sviðs, Brynjar Ólafsson framkvstj.sviðs.
Fundargerð ritaði:
Brynjar Ólafsson, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
Dóra Björk Gunnarsdóttir yfirgaf fund fyrir mál 4.
Dagskrá:
Almenn erindi
1. 202310091 - Gjaldskrá Vestmannaeyjahöfn 2024
Hafnarstjóri leggur fram drög að gjaldskrá fyrir árið 2024.
Niðurstaða
Ráðið samþykkir fyrirliggjandi drög og felur hafnarstjóra að leggja fram gjaldskrá fyrir 2024 á næsta fundi ráðsins.
2. 202310098 - Sorpmál - 2023
Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs fór yfir helstu breytingar í sorpmálum fyrir árið 2024 og tillögu að breyttri gjaldskrá.
Niðurstaða
Ráðið samþykkir fyrirliggjandi tillögu og felur framkvæmdastjóra að leggja fram gjaldskrá fyrir 2024 á næsta fundi ráðsins.
3. 202310093 - Landfylling Eiði
Formaður leggur til að farið verði í að kanna með landfyllingu norðan við Eiðið
Niðurstaða
Ráðið felur starfsmönnum sviðsins kanna fýsileika og kostnaðargreina framkvæmdina fyrir árslok.
4. 202310097 - Framkvæmdir 2024
Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs fór yfir þrjár stærstu framkvæmdir sem fyrirhugaðar er að hefjist árið 2024.
Niðurstaða
Ráðið þakkar kynninguna.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:54
Til baka
Prenta
Aðrar fundargerðir
Einnig er hægt að nálgast aðrar fundargerðir.
Vestmannaeyjaferjan Herjólfur ohf.
Stjórn Náttúrustofu Suðurlands
Eldri fundargerðir bæjarstjórnar
Eldri fundargerðir bæjarráðs
Þú ert hér:
Forsíða
-
Stjórnsýsla
-
Stjórn
-
Fundargerðir
Þjónusta
Börn og menntun
Skólaskrifstofa
Sérfæðiþjónusta skóla
Dagforeldrar
Leikskólar
Grunnskóli
Frístundaverið
Tónlistarskóli
Þróunarsjóður leik-, grunn- og tónlistarskóla
Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna
Eldri borgarar
Félagsmiðstöðin Kvika
Félag eldri borgara
Heilsuefling
Þjónusta fyrir eldri borgara
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Hraunbúðir
Íþróttir og tómstundir
Íþróttamiðstöð / sundlaug
Félagsmiðstöð
Frístundastyrkur
Íþróttafélög
Tómstundastarf
Umhverfið
Umhverfis- og auðlindastefna
Þjónustumiðstöð
Sorpmál
Dýrahald
Snjómokstur
Slökkviliðið
Fráveita
Félagsþjónusta
Félagsþjónusta
Félagsleg ráðgjöf
Fjárhagsaðstoð
Húsnæðisstuðningur
Félagslegt húsnæði
Stuðningur við fatlað fólk
Akstursþjónusta
Stuðningsþjónusta
Barnavernd
Samvinna eftir skilnað
Vestmannaeyjahöfn
Gjaldskrá
Fyrirtækið
Tölulegar upplýsingar
Hafnarþjónusta
Tímaáætlun rútuferða
Skipulag og byggingarmál
Aðalskipulag / Skipulagssjá
Skipulag í kynningu
Skipulagsmál kynningu lokið
Byggingamál
Stöðuleyfi
Framkvæmdaleyfi
Ljósleiðarinn
Lausar lóðir
Þjónusta ríkisstofnanna
Sýslumaður
Lögreglustjóri
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Mest sótt
Grunnskóli
Heilsuefling
Íþróttafélög
Stjórnsýsla
Stjórn
Bæjarstjóri
Bæjarstjórn
Ráð og stjórnir
Fundargerðir
Reglur og samþykktir
Starfsmannamál
Bæjarmálasamþykkt
Sveitafélagið
Starfsfólk
Merki
Tenglar í fjarvinnslukerfi
Jafnlaunavottun
Fyrirvari
Fjármál
Álagning gjalda 2024
Ársreikningar
Fjárhagsáætlanir
Gjaldskrár bæjarins
Opið bókhald
Mannlíf
Söfnin
Byggðasafn
Ljósmyndasafn
Bókasafn
Héraðsskjalasafn
Eldheimar
Fréttir
Viðburðir
Næstu viðburðir
Senda inn viðburð
Goslokahátíð
Gönguleiðir
Mest sótt
Íbúagátt
Bókasafn
Næstu viðburðir
Frístundastyrkur
Þátttaka
Fundargerðir
Umsóknir
Laus störf
Fundagátt
Auka valmynd
Leit
Íslenska
English
Polski
Mínar síður
Leita á vefnum
Leit á vef Vestmannaeyjar