Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 13

Haldinn í fundarherbergi Umhverfis- og framkvæmdasviðs,
16.09.2021 og hófst hann kl. 11:30
Fundinn sátu: Sigurður Smári Benónýsson starfsmaður sviðs, Ólafur Þór Snorrason starfsmaður sviðs.
Fundargerð ritaði: Sigurður Smári Benónýsson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 202108030 - Kleifar 3a. Umsókn um byggingarleyfi
Tekið fyrir frestað erindi. Brynhildur Sólveigardóttir f.h. Ribsafari ehf. leggur inn nýja aðaluppdrætti og sækir um byggingarleyfi fyrir atvinnuhúsnæði í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Atv.hús 806,6m²
Teikning: Brynhildur Sólveigardóttir

Niðurstaða
Erindi samþykkt
A-KL-AU-100 1 02.09.2021.pdf
A-KL-AU-100 2 02.09.2021.pdf
2. 202108129 - Fjólugata 21. Umsókn um byggingarleyfi - stækkun
Tekið fyrir erindi lóðarhafa. Vitor Manuel Macedo Guerra Fjólugötu 21 sækir um leyfi fyrir stækkun á einbýlishúsi, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð - stækkun 44,7 m²
Teikning: Ágúst Hreggviðsson

Niðurstaða
Erindi samþykkt
Fjólugata 21-byggingan.teikn.pdf
3. 201801036 - Ráðhús - endurbygging
Sigurjón Pálsson fh. Vestmannaeyjabæjar sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta skrifstofuhúss á lóðinni Kirkjuvegur 50, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Arkitekt. Guðni Valberg, Trípólí arkitektar.
Hönnunarstjóri. Sigurjón Pálsson, TPZ ehf.

Niðurstaða
Erindi samþykkt
210908_med_tpz stimpli_spálsson.pdf
4. 202109056 - Kirkjuvegur 23. endurbygging 1h.
Páll Zóphóníasson fh. Vestmannaeyjabæjar sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta jarðhæðar á lóðinni Kirkjuvegur 23, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Hönnunarstjóri: Páll Zóphóníasson, TPZ ehf.

Niðurstaða
Erindi samþykkt
8-0226-TILLAGA6-106.pdf
5. 202109062 - Dalavegur 2. Umsókn um byggingarleyfi - fjarskiptamastur
Hjörtur Líndal fh. Nova sækir um leyfi fyrir fjarskiptamastri á vesturgafl skólabyggingar FIV við Dalaveg 2, í samræmi við innsend gögn.
Hæð masturs er 4m.
Teikn. Gautur Þorsteinsson
Fyrir liggur samþykki skólameistara FIV.

Niðurstaða
Erindi samþykkt
Dalavegur 2-A07-Útlit AV.pdf
Dalavegur 2-A06-Útlit NS.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00 

Til baka Prenta