|
Fundargerð ritaði: Rannveig Ísfjörð, byggingarfulltrúi |
|
|
Almenn erindi |
1. 202505173 - Faxastígur 36 - Umsókn um uppsetningu ljósaskiltis |
Halldóra Brandsdóttir fyrir hönd Orkunnar IS ehf. sækir um uppsetningu 12,3 fm LED skiltis á austurhlið bílaþvottastöðvar við Faxastíg 36 sbr. innsend gögn. Umhverfis- og skipulagsráð tók málið fyrir á 422. fundi ráðsins. |
Niðurstaða Samþykkt. Veitt er heimild til að setja upp skiltið samkvæmt innsendum gögnum, tímabundið til 11. október 2025.
|
|
|
|
2. 202505108 - Goðahraun 30 - Umsókn um byggingarleyfi |
Lóðarhafi að Goðahrauni 30. Tómas Marshall skilar inn uppfærðum aðaluppdrætti. Stærðir: 160,1m², 706,0m³. Teikning: Hallgrímur Þór Sigurðsson |
Niðurstaða Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til Skipulagsráðs með vísun í gr. 2.4.2. byggingarreglugerðar nr. 112/2012. |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15 |