Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 16

Haldinn í fundarherbergi Umhverfis- og framkvæmdasviðs,
03.01.2022 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu: Sigurður Smári Benónýsson starfsmaður sviðs, Ólafur Þór Snorrason starfsmaður sviðs, Dagný Hauksdóttir starfsmaður sviðs.
Fundargerð ritaði: Sigurður Smári Benónýsson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 202112058 - Kirkjuvegur 27. Umsókn um byggingarleyfi
Tekið fyrir erindi lóðarhafa Kirkjuvegi 27. Ingibjörg Ósk Þórðardóttir sækir um byggingarleyfi fyrir tvíbýlishúsi í samræmi við innsend gögn.
Teikn. Samúel Smári Hreggviðsson.

Niðurstaða
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til Skipulagsráðs með vísun 5. mgr. 2.4.2. gr. byggingarreglugerðar.
21-892 Kirkjuvegur 27 bn.pdf
2. 202112045 - Strandvegur 43A. Umsókn um byggingarleyfi - svalir, gluggar, utanhúsklæðning.
Tekið fyrir erindi húseigenda að Strandvegi 43A. Goði Þorleifsson fh. húseigenda sækir um leyfi fyrir gluggabreytingum, aluzink utanhúsklæðningu og stækkun á svölum 1h og 2h til vesturs í samræmi við innsend gögn.
Teikn. Páll Zóphóníasson

Niðurstaða
Erindi samþykkt
0128-Valhöll-Breytingar PZ.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30 

Til baka Prenta
Jafnlaunavottun Learncove