Haldinn í fundarherbergi Umhverfis- og framkvæmdasviðs, 03.01.2022 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu: Sigurður Smári Benónýsson starfsmaður sviðs, Ólafur Þór Snorrason starfsmaður sviðs, Dagný Hauksdóttir starfsmaður sviðs.
Fundargerð ritaði: Sigurður Smári Benónýsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Almenn erindi
1. 202112058 - Kirkjuvegur 27. Umsókn um byggingarleyfi
Tekið fyrir erindi lóðarhafa Kirkjuvegi 27. Ingibjörg Ósk Þórðardóttir sækir um byggingarleyfi fyrir tvíbýlishúsi í samræmi við innsend gögn. Teikn. Samúel Smári Hreggviðsson.
Niðurstaða Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til Skipulagsráðs með vísun 5. mgr. 2.4.2. gr. byggingarreglugerðar.
Tekið fyrir erindi húseigenda að Strandvegi 43A. Goði Þorleifsson fh. húseigenda sækir um leyfi fyrir gluggabreytingum, aluzink utanhúsklæðningu og stækkun á svölum 1h og 2h til vesturs í samræmi við innsend gögn. Teikn. Páll Zóphóníasson