Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 13

Haldinn í kjallara Ráðhúss,
11.06.2025 og hófst hann kl. 17:05
Fundinn sátu: Dagný Hauksdóttir starfsmaður sviðs, Brynjar Ólafsson framkvstj.sviðs.
Fundargerð ritaði: Dagný Hauksdóttir, skipulagsfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 202506046 - Goðahraun 32 - Umsókn um lóð
Guðný Halldórsdóttir og Gústaf Adolf Gústafsson sækja um lóð við Goðahraun 32.

Niðurstaða
Erindi samþykkt. Umsækjandi skal skila inn teikningum fyrir 11. desember 2025.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15 

Til baka Prenta
Jafnlaunavottun Learncove