Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70

Haldinn í fundarherbergi Umhverfis- og framkvæmdasviðs,
28.10.2025 og hófst hann kl. 14:15
Fundinn sátu: Sigurður Smári Benónýsson starfsmaður sviðs, Dagný Hauksdóttir starfsmaður sviðs, Rannveig Ísfjörð starfsmaður sviðs, Brynjar Ólafsson framkvstj.sviðs.
Fundargerð ritaði: Sigurður Jónsson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 202510086 - Helgafellsvöllur - Umsókn um byggingarleyfi
Bragi Magnússon fh. Laxey ehf. sækir um leyfi fyrir starfsmannabúðum austan við Helgafellsvöll, í samræmi við framlögð gögn. Fyrir liggur samþykki Umhverfis- og skipulagsráðs.

Niðurstaða
Samþykkt. Leyfi fyrir starfsmannabúðum er veitt til þriggja ára.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:15 

Til baka Prenta
Jafnlaunavottun Learncove