Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 23

Haldinn í fundarherbergi Umhverfis- og framkvæmdasviðs,
15.09.2022 og hófst hann kl. 15:30
Fundinn sátu: Sigurður Smári Benónýsson starfsmaður sviðs, Ólafur Þór Snorrason starfsmaður sviðs, Dagný Hauksdóttir starfsmaður sviðs.
Fundargerð ritaði: Sigurður Smári Benónýsson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 202209076 - Áshamar 125-133. Umsókn um byggingarleyfi
Svanur Þór Brandsson fh. Fastafl Þróunarfélag ehf. sækir um leyfi til að byggja 5 íbúða raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Áshamar 125-133, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir:
Íbúðir 125/133, íbúð 132,2 m², bílgeymsla 29,8 m²
Íbúðir 127/129/131, íbúð 90,3 m², bílgeymsla 26,7 m².
Teikning: Svanur Þór Brandsson

Niðurstaða
Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.
2. 202209004 - Ofanleitisvegur 10. Umsókn um byggingarleyfi
Þórður Svansson sækir um leyfi fyrir sumarhúsi á lóðina Ofanleitisvegur 10, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Sumarhús 80,0 m²
Teikning: Samúel Smári Hreggviðsson.

Niðurstaða
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til Skipulagsráðs með vísun 5. mgr. 2.4.2. gr. byggingarreglugerðar.
3. 202209034 - Ásavegur 11. Umsókn um byggingarleyfi
Sigurður Unnar Sigurðsson fh. Vestmannaeyjabæjar sækir um leyfi fyrir viðbyggingu við leikskólan Sóla, Ásavegi 11, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 80 m²
Teikning: Sigurður Unnar Sigurðsson

Niðurstaða
Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.
4. 202209055 - Vestmannabraut 30. Umsókn um byggingarleyfi
Bragi Magnússon f.h. Dízó sf. sækir um leyfi fyrir breyttri notkun Vestmannabraut 30, eign 2184977, sótt eru um að breyta verlsunarrými í hársnyrtistofu.
Teikning: Bragi Magnússon

Niðurstaða
Samþykkt
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00 

Til baka Prenta