Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 16

Haldinn í kjallara Ráðhúss,
10.10.2025 og hófst hann kl. 11:00
Fundinn sátu: Dagný Hauksdóttir starfsmaður sviðs, Brynjar Ólafsson framkvstj.sviðs.
Fundargerð ritaði: Dagný Hauksdóttir, skipulagsfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 202509136 - Dverghamar 27-29 - Umsókn um lóð
Valur Anderssen fyrir hönd Geirfulgaskers ehf. sækir um lóð við Dverghamar 27-29.

Niðurstaða
Erindi samþykkt. Umsækjandi skal skila inn teikningum fyrir 10. apríl 2026.

Hönnun af ytrabyrði hússins skal vera samskonar öðrum tvíbýlum við Dverghamar 24-42.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:15 

Til baka Prenta
Jafnlaunavottun Learncove