Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 20

Haldinn í fundarherbergi Umhverfis- og framkvæmdasviðs,
22.06.2022 og hófst hann kl. 15:15
Fundinn sátu: Sigurður Smári Benónýsson starfsmaður sviðs, Ólafur Þór Snorrason starfsmaður sviðs, Dagný Hauksdóttir starfsmaður sviðs.
Fundargerð ritaði: Sigurður Smári Benónýsson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 202205056 - Kleifar 8a. Umsókn um byggingarleyfi
Guðmundur Hjaltason fh. Skipalyftunar ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir atvinnuhúsnæði á lóðina Kleifar 8A, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 448,0 m²
Hönnunarstjóri: Guðmundur Hjaltason

Niðurstaða
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010.
2. 202206017 - Eiði 14. Umsókn um byggingarleyfi
Bragi Magnússon fh. Hafnareyri ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á atvinnuhúsnæði Eiði 14, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 679 m²
Hönnunarstjóri: Bragi Magnússon

Niðurstaða
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010.
3. 202206089 - Áshamar 65-71. Umsókn um byggingarleyfi - bílgeymslur
Bragi Magnússon fh. eigenda í fjölbýlishúsi Áshamri 65-71 sækir um leyfi til að byggja þrjár bílgeymslur við eldri bílgeymslur á lóðinni, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 0104 45,4 m², 0105 45,4 m², 0106 46 m²
Hönnunarstjóri: Bragi Magnússon

Niðurstaða
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010.
4. 202205005 - Hásteinsvegur 15B. Umsókn um byggingarleyfi
Páll Hjaltdal Zóphóníasson fh. húseigenda sækir um leyfi fyrir breytingum á íbúðarhúsi sbr. innsend gögn.
Stærðir: 122,2 m²
Fyrir liggur jákvæð umsögn Minjastofnunar Íslands.
Teikning: Páll Hjaltdal Zóphóníasson

Niðurstaða
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010.
5. 202206114 - Sólhlíð 20. Umsókn um byggingarleyfi
Sigurjón Pálsson fh. Ríkiseigna sækir um byggingarleyfi fyrir að þaki yfir tengibyggingu við sjúkrahúsið Sólhlíð 20, í samræmi við framlögð gögn.
Hönnunarstjóri: Sigurjón Pálsson

Niðurstaða
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010.
6. 202206095 - Strandvegur 45A. Umsókn um niðurrif
Tekið fyrir erindi frá Oddfellow, húsfélag. Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi á Strandvegi 45A, mhl. 01 og 02, í samræmi við innsend gögn.

Niðurstaða
Erindi samþykkt með fyrirvara um að eignin sé veðbandalaus.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00 

Til baka Prenta