Fundargerðir

Til baka Prenta
Fjölskyldu- og tómstundaráð - 248

Haldinn í fundarsal Rauðagerðis,
28.07.2020 og hófst hann kl. 12:00
Fundinn sátu: Helga Jóhanna Harðardóttir formaður,
Gísli Stefánsson aðalmaður,
Esther Bergsdóttir aðalmaður,
Hafdís Ástþórsdóttir aðalmaður,
Gústaf Adolf Gústafsson varamaður,
Guðrún Jónsdóttir starfsmaður sviðs, Jón Pétursson framkvstj.sviðs.
Fundargerð ritaði: Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 200704150 - Fundargerð barnaverndar fyrir fjölskyldu- og tómstundaráð
Undir þennan lið falla barnaverndarmál sem lögð eru fyrir ráðið og eru færð í sérstaka trúnaðarmálabók.

Niðurstaða
Fundargerð barnaverndar er færð í sérstaka trúnaðarmálabók
2. 200704148 - Fundargerð trúnaðarmála fyrir fjölskyldu- og tómstundaráð.
Undir þennan lið falla trúnaðarmál sem lögð eru fyrir ráðið og eru færð í sérstaka trúnaðarmálabók.

Niðurstaða
Fundargerð trúnaðarmála er færð í sérstaka trúnaðarmálabók.
3. 200707220 - Barnaverndarvaktir um Verslunamannahelgi
Upplýsingar um stöðu máls

Niðurstaða
Barnaverndarbakvaktir verða, líkt og síðastliðin ár, starfræktar um nk. verslunarmannahelgi. Starfsmenn Fjölskyldu- og fræðslusviðs munu sinna bakvöktunum.
Fjölskyldu- og tómstundaráð vill beina því til foreldra og forráðamanna að börn undir 18 ára aldri eru ólögráða og á ábyrgð foreldra. Gildir þetta einnig um gestkomandi börn, þau þurfa að vera á ábyrgð fullorðinna einstaklinga. Virðum útivistarreglur og verum góðar fyrirmyndir.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:55 

Til baka Prenta

Aðrar fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast aðrar fundargerðir.