Fundargerðir

Til baka Prenta
Fjölskyldu- og tómstundaráð - 247

Haldinn í fundarsal Rauðagerðis,
30.06.2020 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Helga Jóhanna Harðardóttir formaður,
Hrefna Jónsdóttir varaformaður,
Gísli Stefánsson aðalmaður,
Esther Bergsdóttir aðalmaður,
Hafdís Ástþórsdóttir aðalmaður,
Sigurjón Viðarsson varamaður,
Guðrún Jónsdóttir starfsmaður sviðs.
Fundargerð ritaði: Guðrún Jónsdóttir, yfirfélagsráðgjafi fjölskyldu- og fræðslusviðs


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 200704150 - Fundargerð barnaverndar fyrir fjölskyldu- og tómstundaráð
Undir þennan lið falla barnaverndarmál sem lögð eru fyrir ráðið og eru færð í sérstaka trúnaðarmálabók.

Niðurstaða
Fundargerð barnaverndar er færð í sérstaka trúnaðarmálabók
2. 200704148 - Fundargerð trúnaðarmála fyrir fjölskyldu- og tómstundaráð.
Undir þennan lið falla trúnaðarmál sem lögð eru fyrir ráðið og eru færð í sérstaka trúnaðarmálabók.

Niðurstaða
Fundargerð trúnaðarmála er færð í sérstaka trúnaðarmálabók.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:45 

Til baka Prenta

Aðrar fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast aðrar fundargerðir.