Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 5

Haldinn í fundarherbergi Umhverfis- og framkvæmdasviðs,
24.03.2021 og hófst hann kl. 15:15
Fundinn sátu: Sigurður Smári Benónýsson starfsmaður sviðs, Ólafur Þór Snorrason starfsmaður sviðs, Dagný Hauksdóttir starfsmaður sviðs.
Fundargerð ritaði: Sigurður Smári Benónýsson, byggingarfulltrúi
Ólafur Þór Snorrason vék af fundi við afgreiðslu 12 máls.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 202102009 - Miðstræti 9A. Umsókn um byggingarleyfi - stækkun
Tekið fyrir frestað erindi.
Anita Sif Vignisdóttir f.h. húseigenda Miðstræti 9A sækir um leyfi fyrir stækkun á einbýlishúsi sbr. innsend gögn.
Stærðir: Íbúð 201,4m²
Teikning: Samúel Smári Hreggviðsson.
Fyrir liggur umsögn Minjastofnunar Íslands.

Niðurstaða
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til Skipulagsráðs með vísun 5. mgr. 2.4.2. gr. byggingarreglugerðar.
20-869 Miðstræti 9a bn.pdf
2. 202103024 - Hásteinsvegur 24. Umsókn um byggingarleyfi - stækkun
Tekið fyrir erindi lóðarhafa. Ingvar Örn Bergsson sækir um leyfi útlitsbreytingum, hækkun á þaki til austurs og nýjar svalir á norðurhlið sbr. innsend gögn.
Stærðir: Íbúð 162m²
Teikning: Ágúst Hreggviðsson

Niðurstaða
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til Skipulagsráðs með vísun 5. mgr. 2.4.2. gr. byggingarreglugerðar.
Hásteinsvegur-24-stækkun.pdf
3. 202102007 - Goðahraun 8. Umsókn um byggingarleyfi - nýbygging
Tekið fyrir að lokinni grenndarkynningu Skipulagsráðs.
Þórður Svansson f.h. Trélist ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi Goðahrauni 8 í samræmi innsend gögn.
Stærðir: Íbúð 147,7m², bílgeymsla 42,3m²
Teikning: Samúel Smári Hreggviðsson.

Niðurstaða
Samþykkt
20-857 Goðahraun 8_feb21.pdf
4. 202102052 - Goðahraun 14. Umsókn um byggingarleyfi - einbýlishús
Tekið fyrir að lokinni grenndarkynningu Skipulagsráðs.
Óðinn Benónýsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi Goðahrauni 14 í samræmi innsend gögn.
Stærðir: Íbúð 1h. 95,5m², 2h. 195,2m², bílgeymsla 77m²
Teikning: Björgvin Björgvinsson.

Niðurstaða
Samþykkt
Goðahraun 14.pdf
5. 202102053 - Goðahraun 16. Umsókn um byggingarleyfi - einbýlishús
Tekið fyrir að lokinni grenndarkynningu Skipulagsráðs.
Sævar Benónýsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi Goðahrauni 16 í samræmi innsend gögn.
Stærðir: Íbúð 1h. 95,5m², 2h. 195,2m², bílgeymsla 77m²
Teikning: Björgvin Björgvinsson.

Niðurstaða
Samþykkt
Goðahraun 16.pdf
6. 202102010 - Skólavegur 4A. Umsókn um byggingarleyfi - stækkun
Tekið fyrir að lokinni grenndarkynningu Skipulagsráðs.
Andrés Þorsteinn Sigurðsson f.h. húseigenda Skólavegi 4A sækir um byggingarleyfi fyrir íbúðarhæð ofan á atvinnuhúsnæði í samræmi innsend gögn.
Stærðir: Íbúð 118m², bílgeymsla 23,4m²
Teikning: Baldur Ó. Svavarsson.

Niðurstaða
Samþykkt
aðaluppdráttur skólavegur 4.pdf
7. 202102071 - Vestmannabraut 22. Umsókn um byggingarleyfi
Tekið fyrir að lokinni grenndarkynningu Skipulagsráðs.
Sigurjón Pálsson f.h. eigenda sækir um leyfi fyrir breyttri notkun, viðbyggingu, veggsvölum og útlitsbreytingum í samræmi innsend gögn.
Teikning: Sigurjón Pálsson

Niðurstaða
Samþykkt
2018.vestmannabraut20.Pósthús.pdf
8. 202103098 - Ofanleitisvegur 15. Umsókn um byggingarleyfi - sumarhús
Valgeir Ólafur Kolbeinsson sækir um leyfi fyrir sumarhúsi á lóðina Ofanleitisvegur 15 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Sumarhús 80m²
Teikning: Þorgeir Jónsson

Niðurstaða
Samþykkt
3-(30)vestmannaeyjar afstm-ISO A2 (420 x 594).pdf
9. 202103099 - Brattagata 17. Umsókn um byggingarleyfi - stækkun
Hermann Sigurgeirsson Bröttugötu 17 sækir um leyfi fyrir viðbyggingu og stækkun á verönd sbr. innsend gögn.
Stærðir: Geymsla 28m², verönd 28m²
Teikning: Björgvin Björgvinsson.

Niðurstaða
Samþykkt
2008-brattagata-17.pdf
10. 202103107 - Strandvegur 74. Umsókn um byggingarleyfi - sólhús
Jörundur Kristinsson Strandvegi 74 sækir um leyfi fyrir sólhúsi á svalir vestan við íbúð í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Sólhús 15m²
Teikning: Samúel Smári Hreggviðsson.

Niðurstaða
Samþykkt
KMBT_215_02339.pdf
11. 202103121 - Brimhólabraut 3. Umsókn um byggingarleyfi - bílgeymsla
Breki Örn Hjaltason Brimhólabraut 3 sækir um leyfi fyrir bílgeymslu þar sem eldri bílgeymsla stóð í norð-austurhorni lóðar í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Bílgeymsla 65m²
Teikning: Ágúst Hreggviðsson

Niðurstaða
Samþykkt
Brimhólabraut-3-bílgeymsla.pdf
12. 202103135 - Ægisgata 2. Umsókn um byggingarleyfi - innrétting 3h.
Ólafur Þór Snorrason fh. Vestmannaeyjabæjar sækir um leyfi fyrir að innrétta 3 hæð Ægisgötu 2 í samræmi við framlögð gögn.
Teikning: Páll Hjaltdal Zóphóníasson.

Niðurstaða
Samþykkt
1007-8-AEGISGATA-3H-101-103.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00 

Til baka Prenta