• 23. janúar 2025 - 24. janúar 2025, 10:00 - 23:00, Eldheimar

Stærsta björgun Íslandssögunnar

1973 - Allir í bátana

1973 - Allir í bátana – fyrir og eftir gos. Sýning í Safnahúsi opnar kl. 10:00 þann 23. janúar og verður opin áfram.

Dagskrá 23. janúar í Eldheimum frá kl. 19:30-21:00.

  • Ómar Garðarsson ritstjóri kynnir dagskrána
  • Frosti Gíslason – 1973 Allir í bátana á Heimaslóð.
  • Gísli Pálsson – Heimaey og Herculaneum: Systrabæir.
  • Guðrún Erlingsdóttir – Konurnar gosnóttina á Heimaey 1973.
  • Ásmundur Friðriksson – Þegar beljurnar á Kirkjubæ fóru í bæinn.
  • Ingibergur Óskarsson heiðraður: Valmundur Valmundsson formaður Sjómannasambands Íslands og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri.


Dagskrá 24. janúar í Eldheimum frá kl. 21:00 - -ATH breytt tímasetning vegna leik Íslands við Krótatíu á HM í handbolta.

Við sem heima sitjum. Tónleikar í Eldheimum. Tilefnið er að minnast tímanna frá fyrir og eftir gosið í Heimaey 1973. Sungin verða vinsæl lög frá þessum tíma, bítlalög, þjóðlög, popplög o.s.frv. Fram koma þau Hrafnhildur Helgadóttir, Júlíanna S. Andersen, Arnór Hermannson, Helga Jónsdóttir, Þórir Ólafsson og Magnús R. Einarsson.

Aðgangseyrir aðeins 2900 kr.


Jafnlaunavottun Learncove