• 1. maí 2025, 11:00 - 12:00, Eldheimar

Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2025

Tilkynnt verður um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2025 í Eldheimum fimmtudaginn 1. maí kl 11:00

Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs mun tilkynna um valið á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2025.

Skólalúðrasveit Vestmannaeyja mun leika nokkur lög ásamt því lesa fulltrúar GRV í Stóru upplestarkeppninni ljóð. Það eru þau Bríet Ósk Magnúsdóttir, Hrafnkell Darri Steinsson og Rafael Bóas Davíðsson. 

Allir velkomnir!


Jafnlaunavottun Learncove