15. maí 2025

Vel heppnað Tómstundarhlaðborð

Í byrjun apríl var haldið Tómstundahlaðborð í Íþróttamiðstöðinni.

Þar bauðst íbúum að koma og kynna sér þær tómstundir og íþróttir sem í boði eru fyrir allan aldur. Það voru 30 félög og félagsamtök sem tóku þátt og kynntu starfsemi sína.

Mætingin var frábær og eru skipuleggjendur þakklátir öllum þeim sem komu að því að láta Tómstundahlaðborðið verða að veruleika. Vonast er eftir að þessi viðburður festist í sessi og er stefnt að því að halda næsta Tómstundahlaðborð haustið 2026. 

  • IMG_2364
  • IMG_2367
  • IMG_2369
  • IMG_2371
  • IMG_2372
  • IMG_2375
  • IMG_2376
  • IMG_2385
  • IMG_2380
  • IMG_2382
  • IMG_2386
  • IMG_2395
  • IMG_2392
  • IMG_2398
  • IMG_2400
  • IMG_2401
  • IMG_2404
  • IMG_2407
  • IMG_2416
  • IMG_2414
  • IMG_2419
  • IMG_2423
  • IMG_2425
  • IMG_2429
  • IMG_2431
  • IMG_2436
  • IMG_2439
  • IMG_2443

Jafnlaunavottun Learncove