Umsóknir um húsnæðisbætur
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um húsnæðisbætur, sem koma í stað húsaleigubóta frá og með 1. janúar 2017.
Upplýsingar má finna á þessum link: https://www.velferdarraduneyti.is/frettir-vel/opnad-fyrir-umsoknir-um-husnaedisbaetur