21. nóvember 2022

Tónlistarbingó

Í dag, mánudaginn 21. nóvember kl 14:00 ætlum við að vera með tónlistarbingó fyrir eldri borgara í Kviku við Heiðarveg.

 Allir eldri borgarar velkomnir. Vonumst til að sjá sem flesta.

Kveðja Thelma og Kolla

  • Bingo-tonlist-002-
  • Picture1_1669024302028