22. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Í tilefni af sumardeginum fyrsta býður Vestmannaeyjabær bæjarbúum frítt í sundlaugina, Eldheima og Sagnheima.

Opið í Einarsstofu og í Sagnheimum frá kl. 12:00-15:00 og í Eldheimum frá kl. 13:00-16:30.

Sundlaugin er opin frá kl. 9:00-17:00.

Gleðilegt sumar!


Jafnlaunavottun Learncove