7. febrúar 2023

Skólahald leik- og grunnskóla með hefðbundnum hætti í dag

Ekki er talin þörf á að fella niður skólahald í leikskólum og grunnskóla í dag vegna veðurs. Er sú ákvörðun tekin í samráði við lögreglu.

Kjósi foreldrar/forráðamenn að senda börn sín ekki í skólann í dag er fullur skilningur fyrir því en þeir eru þá beðnir um að tilkynna það til skóla.