14. ágúst 2007

Skóladagheimilið/heilsdagsvistun. Starfskraftar óskast!

Fjölskyldu- og fræðslusvið auglýsir eftir starfsk

Fjölskyldu- og fræðslusvið auglýsir eftir starfskröftum í 30-50 % störf eftir hádegi við skóladagheimilið sem starfrækt verður í húsnæði Hamarsskóla fyrir börn í 1. - 5. bekk. Auk þess er auglýst eftir starfskröftum til að vinna við sértæk úrræði fyrir fatlaða nemendur í 6. - 10. bekk. Um er að ræða gefandi og fjölbreytt störf sem henta þeim sem hafa ánægju af að starfa með börnum.
Laun skv. kjarasamningum STAVEYJAR og launanefndar sveitarfélaga.

Áhugasamir hafi samband við Ernu Jóhannesdóttur hjá fjölskyldu- og fræðslusviði í síma 488-2000, netfang erna@vestmannaeyjar.is, eða síma 695-1233.


Jafnlaunavottun Learncove