8. maí 2023

Sendiherra Kína í heimsókn

Sendiherra Kína á Íslandi, He Rulong og eignkona hans Mme Shen Ting, áttu fyrir helgi fund með Írisi Róbertsdóttir, bæjarstjóri og Angantý Einarssyni, framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs.

Á fundinum var m.a. rætt um Ísland og Kína, Beluga hvalina, Puffin Run og eldgosið á Heimaey árið 1973. Fundurinn var góður og ánægjulegur.

346019363_586813866881130_1906518438918560404_n


Jafnlaunavottun Learncove