Safnahelgi á Suðurlandi - Vestmannaeyjar
Fimmtudagur 1. nóvember
Kl. 17.00 – 1900 Miðstöðin efti hæð. „í bernsku minnar spor“ Opnun listasýningar Myndlistarfélags Vestmannaeyja.
Kl. 21.00 Kaffi Kró „Blítt og létt“ Eyjakvöld
Volcano kaffi Pop/pubqiz. Frábærir vinningar - Fannar trúbi og Dj-Gaui
Föstudagur 2. nóvember
Kl. 16.00 Safnahús
Opnun á málverkasýningu Steinunnar Einarsdóttur
Kl. 17.30 Stafkirkjan - formleg opnun safnahelgar í Vestmannaeyjum
Kl. 20.30 Sæheimar – FUGLABLIK
Ljósmyndasýning frá Fuglaverndarfélagi Íslands
Kl. 21.00 Vinaminni – Davíð, Siggi og Árný.
Kl. 00.00 – 03.00 Kaffi Varmó - lifandi tónlist
Volcano kaffi DJ - ATLI
Laugardagur 3. nóvember
Safnahús - bókheimar
Kl.11.00 Lesið úr bók Hilmis högnasonar „Litla lundapysjan“
Sögustund fyrir börn
Kl. 13.00 Bókakynning
Þórarinn Eldjárn les úr verkum sínum
Egill Helgason ræðir um bækur ársins 2012
Lesið úr Eyjar og úteyjalíf eftir Árna Árnason, símritara
Kl. 14.30 Sagnheimar „Svona er á síld“ ljósmyndir eftir Hauk Helgason
Gestasýning frá Síldarminjasafninu á Siglufirði
Árni Johnsen rifjar upp nokkra sjómannaslagara við opnunina
Kl.16.00 Betel
Styrktarfélagatónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja
20.00 Sagnheimar
„Geðveikar hetjur Íslendingasagnanna“
Óttar Guðmundsson kynnir nýja bók sína um geðheilsu Íslendingasagnahöfundanna m.m.
21.00 Vinaminni
Leikhúsbandið og gestir“
21.00 Kaffi Varmó
Snorri Jónsson segir gamansögur
Kl. 00.00 – 03.00 lifandi tónlist
Volcano kaffi – DJ - ATLI
Sýningar í Safnahúsi, Sagnheimum, Sæheimum og Miðstöðinni verða opnar:
laugardag og sunnudag frá 13.00 – 16.00
Málverkasýning Jakobs Erlings verður opinn frá kl. 13.00 alla dagana á Kaffi Varmó
Einsi kaldi kynnir nýjan Tapas-matseðil 5 réttir á 3500.-
Sjalasafnið minnir á vefinn www.skjaladagur.is þar er margur fróðleikur um liðna tíð