OPINN FUNDUR
Kynning á Notendaráði í málefnum fatlaðra
Fundurinn er ætlaður einstaklingum með fötlun og aðstandendum þeirra.
Hlutverk notendaráðs er að vera ráðgefandi fyrir sveitarfélagið við stefnumótun og áætlanagerð er varðar málefni fatlaðs fólks og er skipað af notendum.
Fundurinn verður haldinn í Heimaey hæfingarstöð 2.apríl kl. 15:00