8. október 2024

Ný staðföng á ljósleiðaraneti Eyglóar

Vegna mistaka urðu fimm staðföng eftir við tengingu á ljósleiðaranum í nokkrum götum.  Þessi fimm staðföng eru nú klár til tenginga

Eygló ehf. biður eigendur þessara húsa afsökunar á þeirri töf sem þeir hafa orðið fyrir á möguleika á ljósleiðaratengingu, umfram aðra húseigendur í þessum götum.

Birkihlíð 4

Kirkjuvegur 65

Heimagata 30
Heimagata 35

Sólhlíð 19 A-K (11 íbúðir)

Sala inn á kerfið er í höndum þeirra þjónustuveitna sem selja inn á kerfi Mílu og Tölvun ehf í Vestmannaeyjum. Íbúar ofangreindra húsa eru hvattir til að hafa samband við sína internetveitu og kanna hvort að veitan sé ekki klár í að selja þeim tengingar inn á ljósleiðarakerfi Eyglóar.


Rétt er að taka það fram að Eygló ehf. sinnir einungis þessum tveimur fjarskiptafélögum sem samið hafa við félagið. Öll notendaþjónusta og sala er í höndum fjarksiptafélaga á endursölumarkaði.


Jafnlaunavottun Learncove