21. febrúar 2025

FRESTAÐ - Íbúafundur um listaverk Olafs Eliassonar, -The Wanderer‘s perspective-

Því miður þarf að fresta íbúafundi sem vera átti nk. föstudag um listaverk Olafs Eliassonar vegna veðurs en afar slæm spá er fyrir föstudaginn og óvíst með samgöngur.

Teymi Olafs vinnur að því að finna aðra dagsetningu fyrir fundinn og verður hún auglýst um leið og hún liggur fyrir. 


Jafnlaunavottun Learncove