Valmynd
23. september 2024
Búið er að planta niður öllum haustblómunum.
Eiríkur Ómar Sæland og félagar hafa staðið sig vel að undanförnu og eru búnir að planta niður öllum haustblómunum. Útkoman er góð eins og sjá má á þessum myndum.