Fyrsta ljósleiðaratengingin í þéttbýli
Njáll Ragnarsson stjórnarformaður Eyglóar færði þeim
Tinnu Tómasdóttur og Bjarna Ólafi Marinósyni sem búa í Dverghamri blómvönd í tilefni af því að þau fengu fyrstu ljósleiðaratenginguna í Þéttbýli frá Eygló. Aðalfundur félagsins var haldin í vikunni og er vinna við að ljósleiðaravæða Eyjarnar í fullum gangi.