Breyting á umferð í Vestmannaeyjum
Að fenginni samþykkt bæjarstjórnar Vestmannaeyja og samkvæmt heimild í 8. gr. umferðarlaga nr. 50 frá 1987 er hér með sett eftirfarandi regla um umferð í Vestmannaeyjum.
Einstefna verður á Reglubraut
Að fenginni samþykkt bæjarstjórnar Vestmannaeyja og samkvæmt heimild í 8. gr. umferðarlaga nr. 50 frá 1987 er hér með sett eftirfarandi regla um umferð í Vestmannaeyjum.
Einstefna verður á Reglubraut frá Skólavegi í vestur að Vestmannabraut 58b.
Einstefna verður á Brekkugötu til norðurs.
Ákvörðun þessi tekur þegar gildi.