Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1616 - Fundarboð
1616. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 14. maí 2025 og hefst hann kl. 14:00
Dagskrá:
Almenn erindi |
||
1 | 202402027 - Listaverk Ólafs Elíassonar | |
2 | 202505054 - Aðgerðir gegn ofbeldi í Vestmannaeyjum - samstarfssamningur | |
Fundargerðir |
||
3 | 202504006F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3235 | |
Liðir 3.1-3.2 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
4 | 202504007F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 418 | |
Liður 4.3, Uppfærðar reglur um götu- og torgsölu í Vestmannaeyjum, liggur fyrir til staðfestingar. Liðir 4.1-4.2 og 4.4-4.5 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
5 | 202504008F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 319 | |
Liður 5.1 liggur fyrir til upplýsinga.
|
||
6 | 202504005F - Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja - 315 | |
Liðir 6.1-6.2 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
7 | 202504012F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 419 | |
Liður 7.1, Skipulag Baðlón við Skansinn, liggur fyrir til staðfestingar. Liður 7.2, Listaverk í tilefni 50 ára gosloka- skipulagsbreytingar, liggur fyrir til staðfestingar. Liður 7.3-7.8 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
8 | 202504010F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 320 | |
Liður 8.5, Starfssemi Þjónustumiðstöðvar - 2025, liggur fyrir til umræðu. Liðir 8.1-8.4 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
9 | 202505001F - Fræðsluráð Vestmannaeyja - 395 | |
Liðir 9.1-9.4 liggja fyrir til upplýsinga. |
12.05.2025
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.