Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1615 - Fundarboð
1615. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 9. apríl 2025 og hefst hann kl. 14:00
Dagskrá:
Almenn erindi |
||
1. |
202501044 - Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2024 -Seinni umræða- |
|
2. | 201212068 - Umræða um samgöngumál | |
3. | 202503247 - Drög að frumvarpi um breytingar á lögum um veiðigjald | |
4. | 201808173 - Dagskrá bæjarstjórnafunda | |
Fundargerð |
||
5. |
202503006F - Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja – 313 Liðir 5.1-5.3 liggja fyrir til upplýsinga. |
|
6. |
202503011F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 417 Liður 6.3, Strandvegur 44 – Umsókn um breytingu á deiliskipulagi, liggur fyrir til staðfestingar. Liður 6.5, Vesturvegur 6 – umsókn um breytingu á Deiliskipulagi miðbæjar 1. áfangi, liggur fyrir til staðfestingar. Liður 6.7, Alþýðuhúsið Skólavegur 21b – fyrirspurn um bygginu íbúðarhúsnæðis, liggur fyrir til umræðu. Liðir 6.1-6.2, 6.4, 6.6 og 6.8-6.18 liggja fyrir til upplýsinga. |
|
7. |
202503013F - Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja – 314 Liðir 7.1-7.3 liggja fyrir til upplýsinga. |
|
8. |
202503014F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 318 Liður 8.3, Ársreikningur Vestmanneyjahafnar 2024, liggur fyrir til umræðu. Liðir 8.1-8.2 liggja fyrir til upplýsinga. |
|
9. |
202503010F - Bæjarráð Vestmannaeyja – 3233 Liður 9,2, Staða sýslumannsins í Vestmannaeyjum, liggur fyrir til umræðu. Liðir 9.1 og 9.3 liggja fyrir til upplýsinga. |
|
10. |
202504001F - Fræðsluráð Vestmannaeyja – 394 Liður 10.1 liggur fyrir til upplýsinga. |
07.04.2025
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.