Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1611 - Fundarboð
1611. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 27. nóvember 2024 og hefst hann kl. 14:00
Dagskrá:
Almenn erindi |
||
1. | 202403122 - Fjárhagsáætlun 2025 | |
-Síðari umræða- | ||
2. | 202411005 - Þriggja ára fjárhagsáætlun 2026-2028 | |
-Síðari umræða- | ||
3. | 201212068 - Umræða um samgöngumál | |
4. | 202311142 - Tjón á neysluvatnslögn – almannavarnalögn | |
Fundargerðir |
||
5. |
202410007F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 310 Liðir 5.1-5.11 liggja fyrir til upplýsinga. |
|
6. |
202411006F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 311 Liður 6.1 liggur fyrir til upplýsinga. |
|
7. |
202411005F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 411 Liður 7.1-7.7 liggja fyrir til upplýsinga. |
|
8. |
202411007F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 312 Liðir 8.1-8.3 liggja fyrir til upplýsinga. Liður 8.4 liggur fyrir til staðfestingar. |
|
9. |
202411008F - Fræðsluráð Vestmannaeyja – 390 Liður 9.1-9.3 liggja fyrir til upplýsinga. Liður 9.4 liggur fyrir til umræðu. |
|
25.11.2024
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.