Afleysingar á tæknideild
Umhverfis- og framkvæmdasvið óskar eftir starfsmanni til afleysinga til 28. febrúar 2018. Um er að ræða starf á tæknideild.
Helstu verkefni:
· Eftirfylgd viðhaldsverkefna
· Áætlunargerð
· Viðhaldsstjórnun
· Samskipti við viðskiptavini
· Önnur tilfallandi verkefni
Æskilegar kröfur:
· Reynsla af stjórnun verkefna
· Reynsla af kostnaðareftirliti
Leitað eftir eintaklingi sem getur unnið sjálfstætt. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Laun skv. kjarasamningi STAVEY og Launanefndar sveitarfélaga.
Umsóknir sendist á netfangið. olisnorra@vestmannaeyjar.is fyrir 29. júní 2017. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Þór Snorrason framkvæmdastjóri í sama netfangi.