30. júlí 2025
Ærslabelgurinn á Stakkagerðistúni
Tekin hefur verið ákvörðun um að loftið verði tekir úr ærslabelgnum á Stakkagerðistúni yfir Þjóðhátíðina. Loftið verður tekið úr belgnum í dag miðvikudaginn 30. júlí og hleypt aftur á hann eftir helgina.