Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1304

10.01.2002

Bæjarstjórn

1304 fundur.

Ár 2002 fimmtudagurinn 10. janúar kl. 18:00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í fundarsal Bæjarveitna.

Forseti bæjarstjórnar Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir, stjórnaði fundi og fundargerð ritaði Páll Einarsson.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Guðjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra.

Fyrir var tekið:

1. mál.

Fundargerðir skipulags- og byggingarnefndar:

a) Fundur haldinn 18.desember s.l.

Liðir 1-10 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

b) Fundur haldinn 21. desember s.l.

Liður 1 var samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.

2. mál.

Fundargerðir hafnarstjórnar:

a) Fundur haldinn 4. janúar s.l.

Liðir 1-6 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

3. mál.

Fundargerðir bæjarráðs

a) 2602. fundur frá 7. desember s.l.

1. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

2. liður: upplesið.

3. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

4. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

5. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

6. liður: upplesið.

7. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

8. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

9. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

b) 2603. fundur frá 17. desember. s.l.

1. liður: upplesið

2. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

3. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

4. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

5. upplesið.

6. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

7. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

8. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

9. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

10. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

11. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

12. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

13. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

14. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

c) 2604. fundur frá 7 jan. s.l.

1. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

2. liður: upplesið.

3. liður: upplesið.

4. liður: upplesið.

5. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

6. upplesið.

7. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

8. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

9. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

10 liður: Þorgerður Jóhannsdóttir vék af fundi í upphafi við afgreiðslu málsins.

Svohljóðandi bókun barst:

Varðandi 3. og 4. mál fundargerðarinnar óskum við að fram komi eftirfarandi bókun:

Við teljum sjálfsagt að endurskoða starfskjör starfsmanna Vestmannaeyjarbæjar.

Sú endurskoðun þarf hins vegar að ná til þeirra allra, bæði þeirra er taka laun í

samræmi við kjarasamninga bæjarins við stéttarfélög og einnig þeirra er gerðir

hafa verið sérstakir persónusbundnir samningar við. Verði það gert erum við

tilbúin að samþykkja umrædda endurskoðun en að öðrum kosti samþykkjum við

ekki mál 3. og 4.

Vestmannaeyjum 10. janúar 2002

Ragnar Óskarsson

Guðrún Erlingsdóttir

Þorgerður Jóhannsdóttir kom aftur á fundinn kl. 19:10.

Var nú gengið til atkvæða.

Atkvæði voru greidd í tvennu lagi:

Liðir 1,2, og 5 voru samþykktir með 6 samhl. atkvæðum, 1 fjarverandi.

Liðir 3 og 4 voru samþykktir með 4 atkvæðum, 2 á móti og 1 fjarverandi.

Svohljóðandi bókun barst:

“Við greiðum atkvæði með vísan til bókunnar okkar hér að ofan “

Ragnar Óskarsson (sign), Guðrún Erlingsdóttir (sign)

Þorgerður Jóhannsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.

11. liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

Ragnar Óskarsson vísar til fyrirvara sem hann gerði við 3. mál í fundargerð Bæjarveitna frá 21. des. s.l. Þorgerður Jóhannsdóttir og Guðrún Erlingsdóttir tóku undir fyrirvara Ragnars

12. liður: upplesið.

13 liður: upplesið.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 19:50

Elsa Valgeirsdóttir, Ragnar Óskarsson

Þorgerður Jóhannsdóttir Guðrún Erlingsdóttir

Helgi Bragason Guðjón Hjörleifsson

Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir