8. apríl 2021

Dagur einhverfunnar á morgun

Á morgun 9. april er dagur einhverfunnar.

Blái dagurinn er haldin hátíðlegur um allt land og hvetur Vestmannaeyjabær alla vinnustaði og skóla til þess að vera bláklædd á morgun. Með því er verið að sýna stuðning og samstöðu.