Fara í efni

Fréttir

24.05.2006

Viðurkenning fyrir texta í Fernuflugi MS 2006

Tveir nemendur Barnaskólans þau Ásdís Guðmundsdóttir 7. SG og Arnar Baldvinsson 7. GJ hlutu viðurkenningu fyrir texta sína í Fernuflugi Mjólkursamsölunnar. Keppni þessi var fyrir alla nemendu
Fréttir
23.05.2006

AUGLÝSING UM KJÖRSTAÐ Í VESTMANNAEYJUM.

Kjörstaður í Vestmannaeyjum við sveitarstjórnarkosningar 27. maí 2006 verður í Barnaskóla Vestmannaeyja, inngangur um norður- og suðurdyr. Aðgengi fyrir fatlaða er um norðurdyr. Kjörfundur hefst kl. 9.00 árdegis og lýkur kl. 22.00 síð
Fréttir
23.05.2006

Fyrirmyndarstofnun SFR 2006

Málefni fatlaðra í Vestmannaeyjum í 28. sæti af tæplega 300 stofnunum. Könnun SFR - stéttarfélags í almannaþjónustu á starfsskilyrðum og líðan félagsmanna sinna á vinnustað. SFR - stéttarf
Fréttir
22.05.2006

Að læra á lífið - lífsleikni í nútíð og framtíð

Ráðstefna um lífsleikni í leik- grunn- og framhaldsskólum. Hótel Nordica, 29. maí 2006, kl. 13:00 - 17:15.
Fréttir
22.05.2006

Frá Tónlistarskóla Vestmannaeyja

Minningatónleikar um Hjálmar Guðnason 29. maí. kl. 20.00.
Fréttir
22.05.2006

Umferðarstofa valin ríkisstofnun til fyrirmyndar 2006

Á dögunum afhenti fjármálaráðherra, Árni M. Mathiesen, Umferðarstofu viðurkenningu sem ríkisstofnun til fyrirmyndar 2006. Karl Ragnars forstjóri veitti verðlaun
Fréttir
17.05.2006

Brunamálaskólinn

Um helgina 12/5 - 14/5 var haldið námskeið fyrir slökkviliðsmenn á vegum Brunamálaskólans var þetta svokallað námskeið 3. Kennarar komu frá slökkviliði Höf
Fréttir
15.05.2006

Úthlutun úr Þróunarsjóði grunnskóla 2006

Úthlutað hefur verið úr Þróunarsjóði grunnskóla fyrir skólaárið 2006-2007. Menntamálaráðherra hefur ákveðið, að tillögu ráðgjafarnefndar, að veita styrki að upp
Fréttir
11.05.2006

Auglýsing um skipulag - Vestmannaeyjar

Bæjarstjórn Vestmannaeyja auglýsir skv. 1 mgr. 21 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að breytingu á aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014. Skipulagsstofnun gerir ekki athugasemdir við tillöguna.Tillagan gerir ráð fyrir breyt
Fréttir
11.05.2006

Framlengdur frestur athugasemda

Deiliskipulagstillaga, íþrótta- og útivistarsvæði við Hástein. Skipulags- og byggingarfulltrúi Vestmannaeyja tilkynnir að athugasemdafrestur vegna auglýsingar er birtist í Lögbirtingarblaði þann 7. apríl s.l. af deiliskipula
Fréttir
11.05.2006

Fundur í Bæjarstjórn Vestmannaeyja, fimmtudaginn 11. maí kl. 18.00

Bæjarstjórn Vestmannaeyja 1375. fundur Bæjarstjórnarfundur. Fundur verður haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja, fimmtudaginn 11. maí 2006, kl. 18:00 í sal Lis
Fréttir
10.05.2006

Vorfagnaður á Kirkjugerði

Vorfagnaður leikskólans verður laugardaginn 13.maí frá kl.11:00-13:00. Leikskólinn og foreldrafélag
Fréttir
10.05.2006

Vorfagnaður á Rauðagerði

Samkvæmt skóladagatali fyrir skólaárið 2005 - 2006 verður Vorfagnaður leikskólans n.k. laugardag, 13. maí frá kl.10:00-12:00.
Fréttir
10.05.2006

Vortónleikar í safnaðarheimilinu.

Vortónleikar Litlu Lærisveina í Landakirkju og Stúlknakórs Landakirkju verða haldnir í safnaðarheimilinu miðvikudaginn 10. maí k
Fréttir
09.05.2006

EFSA Ísland í Eyjum 2006 og 2007

Sjóstangaveiðimót frá Vestmannaeyjum. Íslandsdeild EFSA, samtök evrópskra sjóstangaveiðimanna, heldur tveggja daga sjóstangaveiðimót frá Vestmannaeyjum föstudaginn 12. og laugardaginn13. maí nk.
Fréttir
09.05.2006

Framlagning kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninga 27. maí 2006.

Kjörskráin liggur frammi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu frá og með 17. maí 2006 til og með föstudagsins 26. maí á almennum skrifstofutíma. Kjörskráin miðast við skráð heimilisfang hjá þjóðskrá 6. maí 2006.
Fréttir
09.05.2006

Tyrkjaránsganga

Tyrkjaránsganga með Ragnar Óskarsson í broddi fylkingar hefst laugardaginn 13. maí nk. Kl. 15:30.á vegum Visku. Enn er pláss fyrir þátttakendur svo þeir sem fá þetta bré
Fréttir
09.05.2006

Vorheinsun lóða

Vorheinsun lóðaHreinsunarátak 2006 - lóðahreinsun- vorhreinsunÁrlegt vorhreinsunarátak verður 8-19. maí n.k.. og vilja bæjaryfirvöld hvetja íbúa til að hrein
Fréttir
08.05.2006

Úthlutun úr Endurmenntunar- og þróunarsjóði grunnskóla 2006

Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjarbæjahefur fengið rl. 900.000 kr. úthlutað frá sjóðum í mrn. í ýmis verkefni tengd skólastarfi.Úthlutað hefur verið úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2006. Alls b
Fréttir
03.05.2006

Foldahraun 42, utanhúsframkvæmdir - útboð

Vestmannaeyjabær, óskar eftir tilboðum í utanhúsviðgerðir og endurbætur á fjölbýlihúsinu Foldahraun 42, í Vestmannaeyju
Fréttir
03.05.2006

Dregið í sundkeppninni Syntu til Evrópu

Sundkeppninni Syntu til Evrópu lauk formlega þann 10. apríl. Nú hefur verið farið yfir öll skráningarskírteini, teknar saman þátttakendatölur og hve margir metrar voru syntir. Skr
Fréttir
26.04.2006

Kynningarfundur

Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar boðar til almenns kynningarfundar n.k. þriðjudag 2. maí kl. 20:00 í fundarsal Hitaveitu Suðurnesja að Tangagötu 1. Tilefni fundar er að þessa dagana er í auglýsingarferli deiliskipulagstillaga
Fréttir
25.04.2006

Ungt fólk í Vestmannaeyjum

Fundur um niðurstöður í Framhaldskóla Vestmannaeyja í morgun.Ásgeir Logi Kristjánsson og Jón Sigfússon frá Rannsókn &greiningu fóru yfir niðurstöður skýrslunnar sérs
Fréttir
25.04.2006

Fundarboð Þroskahjálpar í Vm.

Landssamtökin Þroskahjálp, Ráðgjafarmiðstöðin Sjónarhóll og Átak, félag fólks með þroskahömlun munu kynna starfsemi sín
Fréttir
24.04.2006

Þjóðgarðar í sjó

Í dag kl. 17:00 verður opið erindi í Rannsókna- fræðasetri Vestmannaeyja að Strandvegi 50, 3ju hæð. Erindið flytur Sigríður Kristinsdóttir en hún stundar mastersnám við Háskóla Íslands.
Fréttir
23.04.2006

Styrkir úr tónlistarsjóði árið 2006 - síðari úthlutun

Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr tónlistarsjóði, samkvæmt lögum um tónlistarsjóð
Fréttir
23.04.2006

Fornleifasjóður

Auglýsing um styrki árið 2006Fornleifasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum skv. 24. gr. þjóðminjalaga nr.
Fréttir
20.04.2006

Sigurgeir ljósmyndari bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2006

Í morgun var Sigurgeir Jónasson útnefndur bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2006. Kristín Jóhannsdóttir setti athöfnina og bauð gesti vel
Fréttir
19.04.2006

Úthlutun úr Þróunarsjóði leikskóla 2006

Þróunarsjóður leikskóla starfar samkvæmt reglum nr. 163/2001 sem settar eru á grundvel
Fréttir
19.04.2006

Sumardagurinn fyrsti 2006

Vestmannaeyjabær, Skátafélagið Faxi og ?Ferðalangur á heimaslóð" Útnefning bæjarlistamanns Vestmannaeyjar árið 2006 á Byggðasafninu kl. 11.00 Hin hefðbundna skrúðganga Skátanna leggur af stað frá Ráðhúsinu kl
Fréttir