Fara í efni
09.06.2006 Fréttir

Smíða- og kofaleikvöllur

Smíða- og kofaleikvöllur fyrir 3. 4. 5. og 6. bekk á lóð Bjarnaborgar. Starfsemin hefst mánudaginn 12. júní kl. 08.00, Starfsemin skiptist í tvö hálfsmánaðar tímabil: tímabil 12. - 23. júní tímabil 3. - 14. júl
Deildu

Smíða- og kofaleikvöllur fyrir 3. 4. 5. og 6. bekk á lóð Bjarnaborgar. Starfsemin hefst mánudaginn 12. júní kl. 08.00,

Starfsemin skiptist í tvö hálfsmánaðar tímabil:

  1. tímabil 12. - 23. júní
  2. tímabil 3. - 14. júlí

Skráning og greiðsla innritunargjalds 1500 krónur fer fram á staðnum.

Opið verður frá kl. 08.00 - 12.00 og frá 13.00 - 16.00.

Umsjónarmaður verður Vilhjálmur Vilhjálmsson sími 481-2828 og 690-4746.

Menningar- og tómstundaráð Vestmannaeyja

Námskeið í kassabílasmíði

Námskeið í kassabílasmíði fyrir 5., 6. og 7. bekk hefst mánudaginn 12. júní í Barnaskóla Vestmannaeyja, ath. takmarkaður fjöldi í hóp.

Kennari verður Valgeir Jónasson smiður/smíðakennari.

Verð krónur 2000, efni innifalið.

Skráning í síma 695- 2309 og 481-1109.

Menningar- og tómstundaráð Vestmannaeyja