Fara í efni

Fréttir

26.07.2006

Störf á Skóladagheimilinu

Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyja auglýsir störf á Skóladagheimilinu Laus er 60 % staða umsjónarmanns og tvær 50% stöður aðstoðarmanna á Skóladagheimilinu sem starfrækt verður
Fréttir
24.07.2006

Úthlutun rekstrarstyrkja vegna barna- og unglingastarfs 2006

Hér fyrir neðar er listi yfir þau félög sem fengu úthlutað rekstrarstyrk sl. föstudag að fenginni tillögu íþrótta- og æskulý
Fréttir
21.07.2006

Rekstarstyrkir afhentir í dag

Úthlutun rekstrarstyrkja vegma barma- og unglingastarfs 2006 fer fram í hdeginu í dag. Páll Marvin Jónsson, formaður MTV mun afhenda félögum styrkina í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar. MTV fundaði í gær og samþykkti tillögur að fenginni umsögn IB
Fréttir
21.07.2006

Andlit Norðursins

Ávarp bæjarstjóra Elliða Vignissonar við opnun sýningarinnar
Fréttir
17.07.2006

Auglýsing um styrki Jafnréttissjóðs

Starfræktur skal sérstakur rannsóknarsjóður, Jafnréttissjóður og er tilgangur hans að efla kynjarannsóknir og stuðla þannig að b
Fréttir
12.07.2006

Fræðslufundur um kvíða og þunglyndi

Frábær þátttaka var á fræðslufund samstarfshóps Heilbrigðisstofunar Vestmannaeyja, félags-og fjölskyldusviðs Vestmannaeyja og Landakirkju í safnaðarheimilinu í gær þegar Hjalti Jónsson starfandi sálfræðingur við geðsjúkrahúsið í Árósum og doktorsn
Fréttir
11.07.2006

Vel heppnuð Goslokahátíð 2006.

Elliði Vignisson bæjarstjóri opnaði myndlistarsýningu í Gamla Áhaldahúsinu, og tók á móti sjóbókum sem fjölskylda Ernst Kettl
Fréttir
10.07.2006

Upplýsingar um dagmæður í Vestmannaeyjum

Strumpahús er opið frá 7:45-16:15 alla daga vikunnar.Sumarfrí verða hjá dagmæðru
Fréttir
10.07.2006

Annað hús á Pompeisvæðinu kemur í ljós.

Í síðustu viku var komið niður á húsið að Suðurvegi 16 á Pompei uppgreftrarsvæðinu. Húsið var í eigu Stefáns Jónassonar og fjölskyldu. Áður hafði verið komið niður
Fréttir
06.07.2006

Goslokahátíðin 2006

Goslokahátíðin 2006 verður nú haldin með hefðbundnu sniði.
Fréttir
05.07.2006

Næring, heilsu- og holdarfar

Fyrirlestrar og erindi sem haldin voru á námsstefnu Félags fagfólks gegn offitu, Lýðheilsustöðvar og Landlæknisembættisins eru aðgengileg
Fréttir
04.07.2006

Opinn fyrirlestur um kvíða og þunglyndi

Geðheilbrigði er hluti af almennu heilbrigði, en það fær oft litla umfjöllun, bæði á opinberum vettvangi og í samtölum fólks. Geðraskanir, sem eru raskanir á geðheilbrigði, eru algengar og hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda. Meðferð, hugmyndafræ
Fréttir
28.06.2006

Þakkir vegna sumarhátíðar leikskólanna.

Kæru verkstjórar og allir þeir unglingar sem aðstoðuðu okkur á Sumarhátíð leikskólanna á Stakkó 21.júní sl.
Fréttir
27.06.2006

Vinningshafar vegabréfa fjölskylduhelgarinnar 2006.

Dregið hefur verið úr innsendum vegabréfum í fjölskylduleiknum sem fram fór á Fjölskylduhelginni um hvítasunnuna 2006. Hér fyrir neðan eru nöfn þeirra heppn
Fréttir
27.06.2006

Siglt til Eyja á hálftíma árið 2010

Á ríkisstjórnarfundi í morgun kynnti Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tillögur sínar um samgöngur til Vestmannaeyja, í ljósi lokaskýrslu starfshóps sem fjall
Fréttir
27.06.2006

Velheppnuð Jónsmessuganga.

Á föstudagskvöldið sl. var Jónsmessumiðnæturganga á vegum menningar- og tómstundráðs Vestmannaeyja, þar sem Magnús Þorsteinsson björgunarsv
Fréttir
21.06.2006

Sumarhátíð leikskólanna 21.júní 2006

Sameiginleg sumarhátíð barna og starfsfólks á leikskólunum Rauðagerði, Kirkjugerði og Sóla hófst í dag kl.10:00 með skrúðgöngu. Lögreglan og trumbusláttur verður í fararbroddi frá Barnaskólanum og niður á Stakkó. Á sumarhátíðinni verðu
Fréttir
19.06.2006

Jónsmessumiðnæturganga

Sundlaugin opin til 01.00 eftir miðnætti. Föstudaginn 23. júní kl. 22.00
Fréttir
16.06.2006

Dagskrá 17. júní verður með hefðbundnu sniði.

Hér fyrir neðan má lesa um helstu atriði er verða á dagskrá á 17. júní nk. laugardag Dagskráin verður send inn á hvert heimili eins og undanfarin ár. Bæjarbúar eru hvattir til að mæta. Helstu atriði dagskrarinnar eru eftirfarandi:
Fréttir
15.06.2006

Umhverfismál fiskvinnslufyrirtækja í Eyjum

Fundur: Umhverfismál fiskvinnslufyrirtækja í Eyjum Staður: Umhverfis-og framkvæmdasvið, Tangagötu 1. Tími: Fimmtudaginn 15. júní kl: 13:30-15:07
Fréttir
14.06.2006

Klassískir tónleikar í sal Listaskólans.

Peter Máté - einleikari á píanó 17. júní nk. kl 17.00.Tónleikarnir eru hluti af verkefninu "Tónleikar á landsbyggðinni" á vegum F.I.T og FIH með st
Fréttir
12.06.2006

Umsóknir um styrki úr tónlistarsjóði.

Framlenging á fresti til að skila umsóknum.Menntamálaráðuneyti hefur ákveðið að framlengja frest til að skila umsóknum um styrki úr tónlistarsjóði til 15. júní nk. Auglýst var eftir umsóknum
Fréttir
09.06.2006

Smíða- og kofaleikvöllur

Smíða- og kofaleikvöllur fyrir 3. 4. 5. og 6. bekk á lóð Bjarnaborgar. Starfsemin hefst mánudaginn 12. júní kl. 08.00, Starfsemin skiptist í tvö hálfsmánaðar tímabil: tímabil 12. - 23. júní tímabil 3. - 14. júl
Fréttir
09.06.2006

Leikjanámskeið fyrir 6 - 9 ára börn

Leikjanámskeið fyrir 6 - 9 ára börn á vegum Frjálsíþróttafélagsins Óðins og Vestmannaeyjabæjar. Skemmtilegt sumar fyrir 6 - 9 ára. Leikir, ratleikir, frjálsar íþróttir, knattleikir, fjöruferðir og sund.Farið verður í ýmsa leiki o
Fréttir
08.06.2006

Íris Róbertsdóttir kennari hlýtur Ísl. menntaverðlaunin.

Iris Róbertsdóttir, kennari við Hamarsskólann í Vestmannaeyjum hlaut í gær verðlaun við afhendingu Íslensku menntaverðlau
Fréttir
06.06.2006

Atvinnumál fatlaðra færast til Vinnumálastofnunar

Í lok síðast þings samþykkti Alþingi ný lög um vinnumarkaðsaðgerðir. Í þessum lögum er það fastbundið að atvinnumál fatlaðra skuli vera á verksviði Vinnumálastofnunar og flytjast frá svæðisskrifstofum málefna fatlaðra og þar með frá Vestman
Fréttir
31.05.2006

Tilboð í viðhaldsframkvæmdir við Foldahraun 42

Þriðjudaginn 30. maí s.l. voru opnuð tilboð í viðhaldsframkvæmdir á húseigninni Foldahraun 42. Tilboð bárust frá þremur aðilum, þeim Steina og Olla að upphæð 34.529.540.- kr., sem er 104,325% af kostnaðaráætlun, J.R.Verktökum að upphæð 33.325.750.
Fréttir
30.05.2006

Margt að gerast í Eyjum um hvítasunnuna 3. - 5. júní !

Fjölskylduhelgi Vestmannaeyjabæjar, þar sem félags-og fjölskyldusvið og fræðslu-og menningarsvið standa fyrir fjölskylduleik þar sem hvert heimili fær vegabréf og fyrir hvern dagskrárlið sem fjölskyldan tekur þátt í fær hún stimpi
Fréttir
26.05.2006

Allir kennarar nýbúa barnsins eru tungumálakennarar!

Nýir straumar í kennslufræðum annars tungumáls. Dr. Hetty Roessingh og dr. Anne Vermeer, frumkvöðlar í tungumálakennslu nýbúa, heimsóttu Ísland dagana 11. og 12. maí s.l. Þau tóku þátt í málþingi og héldu námskeið fyrir íslenska k
Fréttir
26.05.2006

Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyja auglýsir laus störf við Tónlistar- Grunn- og leikskóla Vestmannaeyja

Laus störf við Tónlistarskóla Vestmannaeyja Tónlistarkennara vantar á næsta skólaári við Tónlistarskóla Vestmannaeyja í eftirtaldar greinar: Píanókennara í fulla stöðu, söngkennara sem einnig getur t
Fréttir