Fara í efni
13.11.2006 Fréttir

Staða yfirhafnsögumanns laus til umsóknar

Vestmannaeyjahöfn auglýsir eftir yfirhafnsögumanni. Krafist er skipstjórnarréttinda 2. stig og málakunnáttu einkum ensku. Æskileg einhver reynsla við stjórn stærri skipa. Starfið er laust 1. janúar 2007. Æskilegt að þjálfun geti hafist ekki seinna
Deildu

Vestmannaeyjahöfn auglýsir eftir yfirhafnsögumanni. Krafist er skipstjórnarréttinda 2. stig og málakunnáttu einkum ensku. Æskileg einhver reynsla við stjórn stærri skipa. Starfið er laust 1. janúar 2007. Æskilegt að þjálfun geti hafist ekki seinna en 15. desember 2006. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Vestmannaeyjahafnar fyrir 30. nóvember.
Upplýsingar veitir hafnarstjóri í símum 481-1315 og 893-4708.

Hafnarstjóri