Fara í efni
24.12.2006 Fréttir

Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs

Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjum var samþykkt á fundi Framkvæmda-og hafnarráðs þann 27.11.2006, á fundi
Deildu

Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjum var samþykkt á fundi Framkvæmda-og hafnarráðs þann 27.11.2006, á fundi Heilbrigðisnefndar Suðurlands þann 12.desember 2006 og staðfest í bæjarstjórn Vestmannaeyja þann 14. desember 2006.

Gjaldskráin tekur gildi eftir birtingu í B- deild stjórnartíðinda þann 27. desember 2006.

Gjaldskráin er á vef bæjarins á http://www.xtreme.is/vestmannaeyjar.is/index.php?p=100&i=1493

Nánari upplýsingar um sorpmál má finna á http://www.vestmannaeyjar.is/sorp

Virðingarfyllst

Frosti Gíslason
framkvæmdastjóri Umhverfis-og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar